Föstudagur 30. ágúst 2024

Hvorki tímabundin né löt

Katrín Björk sem vestfirðingar kusu Vestfirðing ársins 2016 heldur úti öflugu bloggi þar sem hún lýsir þessu krefjandi verkefni sem lagt hefur verið fyrir...

Málþing um sögu Flateyjar 22. Júlí

Laugardaginn 22. júlí verður haldið málþing á Frystihúsloftinu í Flatey undir yfirskriftinni „Flatey - Horft um Öxl". Á málþinginu munu níu fornleifa- og sagnfræðingar flytja...

Okkar eigin stelpur

Það er ekki bara landsliðið okkar sem spókar sig á knattspyrnuvellinum því um helgina voru stelpurnar okkar í Vestra í 7. fl, 6.fl og...

Stjórnvaldssekt frekar en farbann

Drög að lagafrumvarpi um breytingar á lögum um siglingar er nú til umsagnar hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Í drögunum er lagt til að bætt...

Úr ferðakofforti og kommóðuskúffu

Út er komin hjá Vestfirska forlaginu önnur bókin úr sögu Flateyrar við Önundarfjörð. Flateyri varð til sem þorp á síðari hluta 19. aldar. Eins og...

Virkjanaskrímsli, strandaður sægreifi eða galdrakind

Í fjörunni við gömlu bryggjuna á Eyri við Ingólfsfjörð liggur nú hræ af kynlegri skepnu sem ekki er auðvelt að þekkja. Þetta kemur fram...

Skilamat snjóflóðavarna í Bolungarvík

Svokölluðu skilamati vegna byggingar snjóflóðavarna í Bolungarvík hefur verið skilað og er nú aðgengilegt á heimasíðu Bolungarvíkurkaupstaðar. Í samantekt matsins kemur fram að þrátt...

Ljósmyndasýning á Galdrasafninu

Síðastliðinn föstudag opnaði Giný en hún er frönsk myndlistarkona sem notar ljósmyndir sem skapandi ferli, ljósmyndasýningu í Gallery Galdri á Galdrasafninu í Hólmavík. Sýningin ber...

Aðgerðalítið veður

Hér á hjaranum segja fræðingar að verði hægviðri og úrkomulítið, norðaustan 5-8 m/s og dálítil rigning á morgun. Hiti 8 – 15 stig. Suðaustanlands má...

Tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma á vegum ríkisins og BSRB

Lögreglan á Vestfjörðum er ein fjögurra stofnana sem taka þátt í tilraunaverkefni um styttingu vinnutíma sem hleypt var af stokkunum í maí. Það eru...

Nýjustu fréttir