Þriðjudagur 3. september 2024

MÍ setur upp söngleikinn Hárið

Leikfélag Menntaskólans á Ísafirði ræðst í það stórvirki að setja upp söngleikinn Hárið nú á útmánuðum. Sýningar verða ekki á sólrisuhátíðinni...

Nemendum ofan grunnskóla fækkaði

Nemendur á skólastigum ofan grunnskóla á Íslandi voru 41.519 haustið 2016 og fækkaði um 1.018 frá fyrra ári, eða 2,4%. Nemendum fækkaði bæði á...

Rannsóknar- og þróunarsjóður Skipulagsstofnunar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Rannsóknar- og þróunarsjóði Skipulagsstofnunar árið 2017. Rannsóknar- og þróunarsjóður Skipulagsstofnunar var settur á laggirnar árið 2011, á...

Ísafjarðarbær: Umhverfisgöngur með bæjarfulltrúum

Bæjarfulltrúar Ísafjarðarbæjar ætla á næstu dögum að fara í umhverfisgöngur um hverfi Ísafjarðarbæjar til að fá yfirlit yfir það sem þarf að gera betur...

Tjald­svæðið á Patreks­firði full­bókað um versl­un­ar­manna­helgina!

Vesturbyggð hefur sent frá sér tilkynningu um að tjaldsvæðið á Patreksfirði sé uppbókað um verslunarmannahelgina. Tjald­svæða­gestum sem höfðu áætlanir um að ferðast um svæðið...

Vatnsdalsvirkjun: Ísafjarðarbær vill breyta friðunarskilmálum

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar afgreiddi í gær umsögn um Vatnsdalsvirkjun. Er það niðurstaða bæjarráðs að beina því til "ráðherra að breyta friðlýsingarskilmálum Vatnsfjarðar að...

Pílu bjargað úr sjálfheldu

Hundurinn Píla í Bolungavík fannst í gær en hennar hafði verið saknað frá byrjun árs. Reyndist hún vera út á Stigahlíð...

Fuglavernd: miklar áhyggjur af aðgerðum Ísafjarðarbæjar gegn kríuvarpi

Fuglavernd hefur ritað Ísafjarðarbæ bréf og komið á framfæri miklum áhyggjum af aðgerðum Ísafjarðarbæjar í kríuvörpum, sem lýst hefur verið í fjölmiðlum...

Gagnaver: skapa störf og nýta orku

Fréttaskýring: Í tengslum við umræðuna um Hvalárvirkjun hefur töluvert verið rætt um að orka nýrra virkjana fari einkum til gagnavera. Sýnist hverjum sitt um það....

Bolungavík: endurnýja vatnslögn í Völusteinsstræti

Bæjarráð Bolungavíkur hefur samþykkt minnisblað tæknideildar Bolungavíkurkaupstaðar með tillögum vegna vatnsveitu í norðurenda Völusteinstrætis. Samkvæmt minnisblaðinu þarf að endurnýja um 120 m langan kafla af gamalli...

Nýjustu fréttir