Laugardagur 31. ágúst 2024

Heyra grasið gróa og snjóinn snjóa

Helgina 28. – 30. júlí verður haldin Náttúrbarnahátíð á Ströndum og ef vitnað er í hátíðarhaldara þá eiga allir að vita að Strandamenn er...

Listamannaspjall í Edinborg

Gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði bjóða til listamannaspjalls í menningarmiðstöðinni Edinborg, föstudaginn 21.júlí. Þar munu þrír listamenn sem nú dvelja í hinum alþjóðlegu vinnustofum segja...

Fegrun bæjanna

Eitt af því sem gjarnan er útundan hjá bæjarfélögum er viðhald gangstétta og svo sannarlega er þörf á að lagfæra margar gangstéttir í byggðakjörnum...

Ærslabelgur í Bolungarvík

Bolvíkingar hafa nú fjárfest í því stórskemmtilega leikfangi sem ærslabelgur er. Vígsluhátíð belgsins var á þriðjudaginn var og þrátt fyrir hellirigningu mættu bæjarbúar vel...

Glæsileg dagskrá Act alone

Nú hefur Elfar Logi og hans samstarfsfólk birt dagskrá einleikjahátíðarinnar á Suðureyri Act alone. Sem fyrr er dagskráin fjölbreytt og skemmtileg og flestir ættu...

Hægvirði og úrkomulítið

Pistill dagsins á vedur.is fyrir Vestfirði er hægviðri og úrkomulítið, en fer að rigna í kvöld. Styttir upp á morgun. Hiti 10 til 15...

Lokasóknin framundan

Nú líður að lokum landssöfnunarinnar Vinátta í verki, komnar eru um 40 milljónir í kassann og að sögn aðstandenda stendur söfnunin út næstu viku....

Danimir Milkanovic hættir sem aðalþjálfari Vestra

Á heimasíðu Vestra kemur fram að Danimir leggi niður störf sem aðalþjálfari meistaraflokks Vestra í knattspyrnu. Árangur liðsins í sumar er undir væntingum og...

Matthías skorar á 98. mínútu

„Eitt af mínum bestu mörkum“ er haft eftir ísfirðingnum Matthíasi Vilhjálmssyni í norskum miðlum eftir glæsilegt mark með liði sínu Rosenberg á móti Dundalk...

Unglingalandsmót á Egilstöðum

Unglingalandsmót UMFÍ fer fram á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Hægt er að taka þátt í 23 mismunandi greinum auk þess sem hægt verður að prófa...

Nýjustu fréttir