Þriðjudagur 3. september 2024

Messa í Unaðsdal á sunnudaginn

Messað verður  í Unaðsdalskirkju sunnudaginn 28. júlí kl. 14:00. Organisti er Kjartan Sigurjónsson og prestur sr. Magnús Erlingsson. Kirkjan, sem nú stendur í Unaðsdal, var...

100 ára afmælisfagnaður Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) varð 100 ára þann 24. maí síðastliðinn. Í tilefni þess ætlar sambandið að halda upp á afmælið í Dalabúð...

Háafell: efast ekki um réttmæta niðurstöðu MAST

Í tilkynningu frá Háafelli í Hnífsdal vegna athugasemda Arnarlax við málsmeðferð Skipulagsstofnunar á matsskýrslum um fiskeldi í Ísafjarðardjúpi segir að fyrirtækið efist...

Íbúafjöldi í mælaborðum Byggðastofnunar leiðréttur

Hagstofa Íslands gaf nýlega út ný gögn um íbúafjölda á Íslandi. Þann 1. janúar 2024 voru íbúar landsins 383.726,...

Sjávarútvegsráðherra: minnkandi veiðiráðgjöf vandinn

Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegsráðherra segir að lækkuð veiðiráðgjöf hafi gert það óhjákvæmilegt að skerða þorskkvóta til strandveiða og bygðakvóta. Þá útilokar hún ekki...

Vill ekki fá fiskeldisfólk í samtökin

Skagfirðingurinn Bjarni Jónsson, varaþingmaður VG í Norðvesturkjördæmi, vill ekki að starfsemi Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga verði útvíkkuð svo að „lagareldissveitarfélög“ verði tekin inn í samtökin. Í...

Bolungarvík: Áramótabrennu frestað

Áramótabrennu sem vera átti á Hreggnasavelli í kvöld kl 20:30 hefur verið frestað um vegna óhagstæðrar vindáttar. Nánari tilkynning um brennuna kemur síðar.

Nýtt skip í flota Vestfirðinga

Það bættist í Vestfirskan skipaflota þegar útgerðarmaðurinn Arnar Kristjánsson sigldi nýju skipi sínu, Ísborg ll ÍS 260 til heimahafnar í dag. Með tilkomu nýja...

Minjastofnun gefur grænt ljós í Ingólfsfirði og Ófeigsfirði

Minjastofnun sendi Vesturverk ehf bréf í dag og gaf  grænt ljós á framkvæmdir við Ófeigsfjarðarveg. Segirí bréfi Minjastofnunar að hún sjái ekki ástæðu til...

Fossavatnsgangan 2021 verður haldin

Eins og staðan er núna verða göngurnar 15. apríl og 17. apríl haldnar samkvæmt því sem heimildir Bæjarins besta herma. Talsverðar breytingar...

Nýjustu fréttir