Laugardagur 31. ágúst 2024

Gallerí úthverfa: Lucia Arbery Simek með sýninguna Ambergris Corral

Laugardaginn 2. júlí n.k. kl. 16 verður opnun sýning á verkum Kucia Arbery Simek í Úthverfu á Ísafirði....

Sáum saman og ræktum kryddjurtir og blóm

Sáum saman og skiptumst á fræjum! Að sá er minna mál en þú heldur.

Eyrarrósin: alþjóðleg píanóhátíð í Vesturbyggð hlaut hvatningarverðlaun

Eyrarrósin, viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins, var afhent í átjánda sinn miðvikudaginn 3. maí, við hátíðlega athöfn á Hvammstanga. Frú Eliza...

Marsrallið hafið í 39. skipti

Stofnmæling botnfiska á Íslandsmiðum hófst mánudaginn 27. febrúar og stendur yfir næstu þrjár vikurnar. Fjögur skip taka þátt í verkefninu; togararnir Breki...

Sameining er orð ársins í Vesturbyggð

Sameining er orð ársins í Vest­ur­byggð árið 2023. Þetta er niður­staða rafrænnar kosn­ingar á milli valinna tillagna sem bárust.  Orðin...

Knattspyrna: Vestri : HK á morgun, laugardag á Ísafirði

Okkar menn taka á móti HK, sem sitja í sætinu fyrir ofan Vestra, á laugardaginn kemur klukkan 14:00 á Olísvellinum.

Fundir um menntastefnu Vestfjarða

Í Sóknaráætlun Vestfjarða er mikil áhersla lögð á hækkun menntunarstigs Vestfjarða og meðal áherslumála er gerð menntastefnu fyrir Vestfirði.

Annað bókaspjall vetrarins

Bókaspjallið er fastur liður í starfi Bókasafnsins á Ísafirði. Í öðru bókaspjalli vetrarins sem verður á laugardaginn verða að vanda flutt tvö erindi. Í...

Bolungavíkurhöfn: 2005 tonna afli í júlí

Góð aflabrögð voru í Bolungavík í síðasta mánuði. Alls bárust 2005 tonn að landi. Um 1500 tonn eða 3/4 allrar veiði var...

Minna af makríl við Ísland í sumar

Rannsóknaskipið Árni Friðriksson er nú á heimleið eftir að hafa lokið þátttöku í árlegum uppsjávarvistkerfisleiðangri í Norðurhöfum að sumarlagi (IESSNS, International Ecosystem Summer Survey...

Nýjustu fréttir