Laugardagur 31. ágúst 2024

Stroffíið var tóm vitleysa!

Eftir glæsilega frammistöðu íslenska landsliðsins á móti frökkum er kominn tími á undirbúning fyrir næsta leik. Það er Sviss sem við viljum að lúti...

Breytingar á deiliskipulagi á Torfnesi

Ísafjarðarbær hefur nú auglýst eftir athugasemdum við breytingar á deiliskipulagi á Torfnesi og frestur til að skila athugasemdum er til 1. september. Deiliskipulagsbreytingin felur í...

OV appið

Viðskiptavinir Orkubús Vestfjarða geta nú hlaðið smáforriti eða appi inn á snjallsímana sína og fengið þar allar upplýsingar um skipulögð eða fyrirvaralaus straumrof. Oft...

Höldum matvælum köldum

Í ljósi íslenskrar hitabylgju sem von er á á Norðausturlandi telur Matvælastofnun rétt að minna á nauðsyn þess að halda matvöru við rétt hitastig,...

Hnúðlax í íslenskum ám

„Hefur þú heyrt af að það hafi veiðst hnúðlax = pink salmon = Oncorhynchus gorbuscha í íslenskum ám í sumar“ þannig hljóðar facebook færsla...

Ekki háð mati á umhverfisáhrifum

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar ályktaði á fundi sínum þann 12. júlí að fyrirhuguð stækkun á afrennslissvæði Mjólkárvirkjunar sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Um...

Svartalogn

Veðurstofan segir 11°hita vera á Ísafirði og þykir það jafnvel gott á þessu annars sérstaka sumri. Það má búast við hægviðri og súld í...

Spaugsamir í Önundarfirði

Kristján Einarsson Lionsmaðurinn á Flateyri hefur undanfarið grúskað í gömlum skjölum Lionsfélags Önundarfjarðar og þar kemur ýmisleg spaugilegt í ljós. Til dæmis bréf sem...

Árbókarferð um Ísafjörð og nágrenni

Árbók Ferðafélags Íslands árið 2017 er tileinkuð Ísafjarðardjúpi, frá Skálavík að Vébjarnardjúpi og höfundur hennar er dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir. Ferðafélag Íslands efnir nú...

Ekkert breyst !!

Kjaradómur hækkar laun æðstu embættismanna þjóðarinnar um 8,5% segir í 20 ára gömlu Bæjarins besta sem nú er aðgengilegt á vef bb.is. Þetta er...

Nýjustu fréttir