Smíða uppsjávarverksmiðju fyrir Rússa
Íslensku tæknifyrirtækin Skaginn 3X ásamt Frost og Rafeyri hafa undir hatti Knarr Maritime undirritað samning við útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækið Gidrostroy um uppsetningu fullkominnar uppsjávarverksmiðju...
Hættustigi aflýst á Súðavíkurhlíð
Í morgun var hættustigi vegna snjóflóðahættu á veginum milli Súðavíkur og Ísafjarðar aflýst og vegurinn opnaður fyrir umferð. Veginum var lokað í gær kl....
Vestfirðir mælast lægst
Vestfirðir mælast lægst íslenskra landshluta í samanburði á efnahagslegri og félagslegri stöðu og horfum fyrir einstaka landshluta á Norðurlöndum. Út er komin skýrsla Norrænu...
30 daga fangelsi og ævilöng svipting ökuréttinda
Héraðsdómur Vestfjarða hefur dæmt karlmann í 30 daga fangelsi og til ævilangrar sviptingar ökuréttinda fyrir að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna. Maðurinn var að...
Súðavíkurhlíð verður lokað kl. 17
Veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur verður lokað kl. 17 í dag. Búið er lýsa yfir óvissustigi vegna snjóflóðahættu veginum um Kirkjubólshlíð og Súðavíkurhlíð. Veginum...
Óbreyttur rekstur tryggður út árið
Ekkert varð af fyrirhuguðum niðurskurði á framlagi ríkisins til Náttúrustofu Vestfjarða. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem var lagt fram í haust átti að skera framlög ríkisins...
Til skoðunar að loka veginum til Súðavíkur
Snjóflóðahætta er möguleg á veginum um Súðavíkurhlíð í dag. Veðurstofan spáir að það hvessi þegar líður á daginn og að hann gangi í norðaustan...
Stríðið í Sýrlandi í Vísindporti
Gestur vikunnar í Vísindaporti vikunnar er Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, nýráðin verkefnastjóri Rauða krossins vegna móttöku flóttamanna á norðanverðum Vestfjörðum. Hún mun fjalla um stríðið í...
Lionsklúbburinn býður upp á blóðsykurmælingu
Lionsklúbbur Ísafjarðar býður uppá fría blóðsykurmælingu í verslunum Nettó og Bónuss fimmtudaginn 15. febrúar frá klukkan 16 til 18. Klúbburinn hvetur fólk til að...
Fólk tryggi greiða leið að ruslatunnum
Gámaþjónusta Vestfjarða biður íbúa að moka frá ruslatunnum sínum þar sem sorphirða er mjög þung þessa dagana. Vandasamt getur verið að komast að tunnunum...