Þriðjudagur 3. september 2024

Teitur Björn: spyr um raforkumál á Vestfjörðum

Teitur Björn Einarsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um raforkumál á Vestfjörðum.

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag

Námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag ætlað fólk í veitingageiranum sem og verslunum á svæðinu verður á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á fimmtudaginn 16. júní....

Leyfi til selveiða

Samkvæmt reglugerð sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf út þann 11 desember síðast liðinn eru selveiðar við Ísland bannaðar. Fiskistofa getur þó veitt leyfi til takmarkaðra...

Teigskógur í útboð innan skamms

Vegagerðin mun fljótlega bjóða út framkvæmdir við nýjan veg frá Þórisstöðum út Þorskafjörðinn og að Hallsteinsnesi, en á þeirri leið er hin...

Samfélagslegar áskoranir á sviði rannsókna og vísinda

Vísinda- og tækniráð féllst í gær á tillögu vísinda- og tækninefnda ráðsins um þær samfélagslegu áskoranir sem mikilvægt er að verði tekist á við...

Afli síðustu viku á Ísafirði og Patreksfirði

Í síðustu viku landaði Páll Pálsson 126 tonnum og Stefnir tæplega 54 tonnum á Ísafirði. Uppistaðan í afla beggja var þorskur. Þá landaði Sveinbjörn...

Vísindaportið: Architecture as visual oceanography

Vísindaport - Arkitektúr, aktívismi og sjónræn haffræði Föstudaginn 13. janúar mun Sigrún Perla Gísladóttir flytja erindið „Arkitektúr, aktívismi og...

Ísafjarðarprestakall: helgihald í júní

Á laugardaginn verður guðsþjónusta í Suðureyrarkirkju í tilefni af sjómannadeginum. Skrúðganga verður frá Bjarnaborg. Á sjómannadaginn verða fimm guðsþjónustur...

Ísfélag Vestmanneyja leggst gegn laxeldi í Fossfirði

Ísfélag Vestmannaeyja hf, sem keypti í fyrra jörðina Neðri Dufansdal í Fossfirði í Arnarfirði, leggst gegn því að laxeldiskvíar verði settar niður í Fossfirði....

Ísafjörður: Opið hús í Tónlistarskólanum

Hið árlega opna húsTónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir...

Nýjustu fréttir