Laugardagur 31. ágúst 2024

Ljósleiðari í sundur

Svo virðist sem ljósleiðari Mílu hafi farið í sundur við Krossholt á Barðaströnd og hefur internetsamband verið brokkgengt frá kl. 14:00 í dag. Samkvæmt...

Risaskip í Skutulsfirði

Það er MSC Priziosa sem heimsækir Ísafjörð í dag með sína 4.345 farþega og er langstærsta skemmtiferðaskipið sem stoppar hér í sumar. Þetta er...

Sérstök reglugerð fyrir vinnuskip sjókvíaeldisstöðva

Drög að reglugerð um áhafnir vinnuskipa sjókvíaeldisstöðva eru nú til umsagnar hjá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Reglugerðardrögin eru samin í framhaldi af breytingum sem umhverfis-...

Ekki svara og ekki hringja til baka

Ef hringt er úr löngu skrítnu símanúmeri, byrjar til dæmis á 881 þá er því miður ekki um að ræða nýjan vin heldur svokallaða...

Skipstjórinn ákærður

Á ruv.is kemur fram að héraðssaksóknari hafi ákært skipstjóra dragnótabáts fyrir að valda almannahættu og stórfelldum eignaspjöllum. Forsaga málsins er sú að dragnótabáturinn togaði...

Ögurballið til fyrirmyndar

Að sögn forsvarsmanna Ögurballsins fór það fram með miklum sóma, eilítið tusk milli ungra manna sem var stoppað í fæðingu, að sveitasið. Rabarbaragrautnum var...

Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða

Um þessar mundir eru lögð drög að bókmennta– og menningarverkefninu Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða. Tilurð þess má rekja til Akurskóla Íslenskudeildar Manitóbaháskóla; sumarnámskeiðs á...

12 – 20 stig

Veðurgvuðinn ætlar heldur betur að haga sér þessa vikuna og þeir sem öllu ráða á Veðurstofunni segja að hitinn á Vestfjörðum geti farið upp...

Skorar á læknaTómas að flytja vestur

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifstofu- og fjármálastjóri Bolungarvíkurkaupstaðar sendir Tómasi Guðbjartssyni eftirfarandi áskorun á facebook síðu sinni: Ég skora á Tómas að taka slaginn með okkur...

“Keppnin er þegar unnin“ segir fyrirliði mýrarboltaliðs Kerecis

Mýrarboltalið Kerecis hefur gengið frá leikmannakaupum fyrir komandi leiktíð. Um er að ræða leikmenn frá Herði, KR, Breiðabliki og FC Kareoki. Frá Herði koma...

Nýjustu fréttir