Þriðjudagur 3. september 2024

Langflestir ánægðir með sumarveðrið

Heldur færri Íslendingar voru ánægðir með sumarveðrið í ár á Íslandi heldur en síðasta sumar, eða 70%. Eins sögðust 86% Íslendinga ánægðir með sumarfríið...

Merkir Íslendingar – Sigvaldi Kaldalóns

Sigvaldi Kaldalóns fæddist í Vaktarabænum, Grjótaþorpinu í Reykjavík,  þann 13. janúar 1881. Sigvaldi var sonur Stefáns Egilssonar múrara og...

Háafell: fóðurprammi fær rafmagn úr landi

Á miðvikudaginn var fóðurpramminn Ögurnes, sem er við kvíar Háafells í Vigurál keyrður að öllu leyti á rafmagni frá landi og...

Brottkast 2022 – 18 áminningar og 9 veiðileyfissviptingar

Á árinu 2022 lauk Fiskistofa meðferð 27 brottkastmála með ákvörðun um viðurlög, 18 áminningar og 9 veiðileyfissviptingar. Tvö skip...

Súðavík: skrifað undir samstarfssamning um kalkþörungaverksmiðjuna

Á laugardaginn var skrifað undir samstarfssamning milli Súðavíkurhrepps og Íslenska kalkþörungafélagsins um byggingu nýrrar verksmiðju í Súðavík. Framkvæmdir eru í undirbúningi við...

Bolungavík: Ístækni bauð 75 m.kr. í vatnstankinn

Tvö tilboð bárust í lagnir og búnað vegna vatnstanks í Bolungavík. Ístækni bauð 75 m.kr. og Rörás 95 m.kr. Kostnaðaráætlun var...

Ísafjörður: Lions safnar gleraugum

Eitt af markmiðum Lionshreyfingarinnar, undir liðnum sjónvernd, er að safna gleraugum sem hætt er að nota.Lionsklúbbur Ísafjarðar safnar gleraugum sem kunna að...

Strandagangan: 200 manns tóku þátt í skíðagöngu

Um 200 manns tóku þátt í Strandagöngunni 2023, sem Skíðafélag Strandamanna Hólmavík stóð fyrir á laugardaginn. Gengið var í Selárdal í Steingrímsfirðinum....

Hamborgaramótið á mánudaginn

Hamraborg og Vetsri standa í sameiningu fyrir körfuboltamóti á Ísafirði á mánudaginn fyrir alla áhugasama krakka í 1. - 6. bekk. Hamraborg bíður upp...

Ísafjarðarbær: Skeið ehf fær 46 m.kr. stofnframlag

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til við bæjarstjórn að óstofnaða húsnæðissjálfseignarstofnunin Skeið ehf fái um 12% stofnframlag vegna nýbyggingar fjölbýlishúss í sveitarfélaginu, en...

Nýjustu fréttir