Laugardagur 31. ágúst 2024

Eykur ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira

ASÍ seg­ir að skatt­breyt­ing­ar stjórn­valda muni auka ráðstöf­un­ar­tekj­ur há­tekju­hópa sex­falt meira en lág- og milli­tekju­fólks. Þetta kem­ur fram á vef ASÍ. Þar seg­ir, að um ára­mót...

Vesturbyggð: óbreyttar sérreglur um úthlutun byggðakvóta

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að hafa sömu sérreglur um úthlutun byggðakvóta á yfirtandandi fiskveiðiári 2022/23 og giltu á því síðasta.

Teistu talningar í Vigur og Æðey

Á fyrstu tveimur vikum maímánaðar lauk Náttúrustofa Vestfjarða þriðju árlegu athuguninni á teistubyggðum í Vigur. Í ár var Æðey einnig bætt við...

Hagvöxtur á Vestfjörðum dregst saman

Þróunarsvið Byggðastofnunar, í samvinnu við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands, hefur gefið úr skýrsluna Hagvöxtur landshluta 2008-2015 og er þetta í áttunda skipti sem slík skýrsla...

Frestur til að sækja um styrki fyrir Púkann framlengdur

Púkinn, barnamenningarhátíð á Vestfjörðum verður haldinn í annað sinn 15. - 26. apríl. Einstaklingar, skólar og stofnanir eru...

Lengjudeildin: Afturelding í heimsókn

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær í dag topplið deildarinnar í heimsókn á Olísvöllinn á Torfnesi. Leikurinn hefst kl 18. Boðið verður upp...

Þingeyri: sundlaugin opnaði aftur í dag

Sundlaugin á Þingeyri opnaði aftur í morgun og verður opið í allan dag og ókeypis í laugina í tilefni af deginum. Lauginni...

Alþjóðlegi Slagdagurinn

Á hverju ári halda alþjóðasamtökin WSO (World Stroke Organisation) upp á sérstakan dag, til að minna almenning á slagið og viðbrögðin við því. Snemmtæk íhlutun um atvinnutengda...

VG langstærsti flokkurinn

Vinstri græn yrði stærsti flokkurinn á Alþingi ef kosið yrði í dag, með rétt tæplega 30 prósenta fylgi. Þetta sýna niðurstöður nýrrar könnunar Fréttablaðsins,...

Ísafjarðarhöfn: 1.865 tonnum landað í janúar

Alls bárust 1.865 tonn af bolfiski á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Allur aflinn var af togskipum og veiddur í botntroll....

Nýjustu fréttir