Miðvikudagur 24. júlí 2024

Pattstaða án gjaldtöku

„Þær framkvæmdir sem verið er að skoða eru af þeirri stærðargráðu að augljóst er að þær munu tæpast komast á áætlun á næstu árum...

Aukið umferðareftirlit

Ellefu ökumenn voru í síðustu viku kærðir fyrir að aka yfir leyfilegum hámarkshraða í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Flestir þeirra voru stöðvaðir í Strandasýslu...

Vélarvana norður af Rekavík

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst á fimmta tímanum í gær neyðarkall frá báti sem var orðinn vélarvana norður af Rekavík bak Látur á Hornströndum. Einn maður...

Gagnagíslatökuárásir herja á tölvur heimsins

Bylgja gagnagíslatökuárása (e. ransomware) gengur nú yfir heiminn. Árásin er gríðarlega umfangsmikil; hundruð þúsunda tölva eru sýktar út um allan heim. Árásin er með...

Tilfinningarík stund

Eins og greint var frá í síðustu viku fóru fulltrúar Ísafjarðarbæjar og Súðavíkurhrepps í opinbera heimsókn til Þórshafnar í Færeyjum í síðustu viku. Pétur...

Tvær meistaraprófsvarnir í Háskólasetrinu

Á morgun og miðvikudag fara fram tvær meistaraprófsvarnir í Háskólasetri Vestfjarða. Báðar ritgerðirnar fjalla um málefni sem gætu verið áhugaverð fyrir marga á svæðinu,...

Gengið saman í rokinu

Þó lognið eigi á Ísafirði lögheimili þá koma tímar þar sem það bregður sér af bæ, líkt og í síðustu viku. Það stoppaði þó...

Staðan ekki sterkari í áratugi

Fjárhagsleg staða Bolungarvíkur hefur ekki verið sterkari í áratugi. Skuldir hafa lækkað, veltufé frá rekstri aukist og Bolungarvíkurkaupstaður hefur aukna getu til fjárfestinga í...

Páll fær kunnuglega liti

Nýr togari Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. í Hnífsdal sem er í smíðum í Kína er kominn vel á veg. Búið er að sandblása og...

Fyrsta skipið kemur í vikunni

Skemmtiferðaskipavertíðin á Ísafirði hefst á fimmtudaginn þegar Ocean Diamond leggst að bryggju. Ocean Diamond siglir hringinn í kringum landið í allt sumar og kemur...

Nýjustu fréttir