Laugardagur 31. ágúst 2024

Ferðafélag Ísfirðinga á Galtarvita

Næstkomandi laugardag skipuleggur Ferðafélag Ísfirðinga gönguferð á Galtarvita undir leiðsögn Þrastar Jóhannessonar. Lagt af stað klukkan 10 frá Sundlauginni í Bolungarvík. Leiðin er rúmir 6 km...

Framleiðsla í fiskeldi yfir 100 milljón tonn árið 2025

Á vef Fiskifrétta kemur fram að reiknað er með að árið 2021 verði framleiðsla í fiskeldi í heiminum orðin meiri en fiskveiði. Árlegur vöxtur...

Íbúi ársins í Reykhólahreppi

Nú stendur yfir kosning íbúa ársins í Reykhólahreppi og skulu tilnefningar sendar á tómstundafulltrúa hreppsins.  Í tilnefningunni þarf að koma fram fyrir hvað tilnefningin...

Afleitar húsnæðisaðstæður barna á Íslandi

Evrópusambandið gerir árlega könnun á aðstæðum barna og nýverið voru birtar niðurstöður Eurostat um húsnæðisaðstæður barna í Evrópu. Af 34 löndum situr Ísland í...

Þokan farin og sólin skín

Hægviðri eða hafgola, en norðaustan 5-10 síðdegis á morgun. Bjart með köflum, en sums staðar þokubakkar í nótt. Hiti 12 til 22 stig að...

Súrnun hafsins og afleiðingar á vistkerfi

Á fiskifrettir.is er viðtal við dr. Hrönn Egilsdóttir vegna nýrrar rannsóknar í Ástralíu um áhrif súrnunar hafsins á vistkerfið. Niðurstaða þeirrar rannsóknar er að...

Húsamiðjunni lokað á miðjum degi

Viðgerð á tveimur ljósleiðurum sem fór í sundur við Krossholt á Barðaströnd lauk á níunda tímanum í gærkvöldi en slitið á strengnum olli truflunum...

Blakknes golfmótið í blíðskaparverði

Hið árlega golfmót Blakknes ehf. fór fram á Syðridalsvelli laugardaginn 22.  júlí 2017 í blíðskapar veðri en Blakknes ehf hefur staðið fyrir mótinu í...

Reykhóladagar framundan

Á fimmtudaginn hefst bæjarhátíð Reykhóla og það er farið bratt af stað með krakkabíói í Báta- og hlunnindasýningunni, bátastuði og brennu. Það er svo...

Mikið fjölmenni á Bryggjuhátíð

Nítjánda Bryggjuhátíðin á Drangsnesi fór fram um helgina og var gríðargóð mæting. Hátíðin var síðast árið 2013 og engu líkara en margir hafi beðið...

Nýjustu fréttir