Þriðjudagur 3. september 2024

Upplestur á Bókasafninu Ísafirði

Laugardaginn 3. desember kl. 12:00 mun Sigmundur Ernir Rúnarsson lesa úr bók sinni Spítalastelpan, æviminningar Vinsý sem veiktist sem ungbarn af berklum...

MERKIR ÍSLENDINGAR – EIRÍKUR J. EIRÍKSSON

Merkir Íslendingar – Eiríkur J. Eiríksson Eiríkur Júlíus Eiríksson, prestur, kennari og skólastjóri að Núpi í Dýrafirði og seinna þjóðgarðsvörður á...

Jón kynnir bókina: „Á mörkum mennskunnar“

Út er komin bókin /Á mörkum mennskunnar. Viðhorf til förufólks í sögnum og samfélagi/ eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Af því tilefni verður haldin kynning á bókinni...

Átta framúrskarandi fyrirtæki á Vestfjörðum

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu í gær fyrir rekstrarárið 2017. Á listanum eru  857 fyrirtæki eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi....

Hnjótur: eigandi krefst samninga um vatnsréttindi og hótar lögbanni

Kristinn Þór Egilsson landeigandi að Hnjóti í Örlygshöfn krefst þess að sveitarfélögin Vetsurbyggð og Tálknafjarðarhreppur gangi til samninga við hann um nýtingu...

Skjaldborg: mynd um snjóflóðið í Súðavík 1995

Á Skjaldborgarhátíðinni sem verður á Patreksfirði um næstu helgi verður sýnt heimildarmyndin Fjallið öskrar eftir Daníel Bjarnason. Í heimildamyndinni eru sagðar sögur...

„Þyrlað upp listrænu ryki“

Þetta voru upphafsorð Skúla Gautasonar menningarfulltrúa Vestfjarða og umsjónarmanns listahátíðarinnar Strauma sem fram fer á Flateyri þessa dagana. Skúli lét þessi orð falla við...

Gleðilega hátíð

Fréttavefurinn Bæjarins besta sendir lesendum sínum, auglýsendum og öllum velunnurum besta jóla- og nýárskveðjur með góðum óskum um gott og farsælt komandi ár. Árið hefur...

Matvælastofnun varar við afrískri svínapest

Afrísk svínapest er bráðsmitandi drepsótt í svínum sem hefur dreifst með villtum svínum um Asíu, Afríku og Evrópu. Ekki er til nein meðhöndlun við...

ÓK Í ÞRJÁ TÍMA TIL AÐ HLAUPA MEÐ FORSETANUM

Um 70 manns tók þátt í Forsetahlaupi UMFÍ á Patreksfirði, allt frá kornabörnum og fjölskyldum sem hljóp með barnavagna og einstaklingar á...

Nýjustu fréttir