Laugardagur 31. ágúst 2024

Þarf 60% hærri ráðstöfunartekjur til að kaupa íbúð en 2007

Í Hagsjá Landsbankans er fjallað um umbætur í húsnæðismálum. Umfjöllunin miðast fyrst og fremst við verðlag á höfuðborgarsvæðinu. Þar kemur fram að fasteignaverð er í...

Undanúrslit: Vestri mætir Fjölni í kvöld

Vestri mætir Fjölni í undanúrslitum 1. deildar karla í körfubolta á heimavelli, í kvöld þriðjudaginn 26. mars kl. 19:15. Leikurinn átti að fara fram...

Tendrun jólatrjáa í Vesturbyggð

Íbúum Patreksfjarðar er boðið að koma og eiga notalega stund þegar kveikt verður á jólatrénu á Friðþjófstorgi í dag 30. nóvember kl....

Grásleppudögum fjölgað

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur breytt reglugerð um hrognkelsaveiðar. Þar er staðfest að fjöldi veiðidaga á vertíðinni sem var að hefjast verða 36 í stað...

Patreksfjörður: hættustigi aflýst

Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Vestfjörðum hefur aflýst hættustigi Almannavarna vegna krapaflóðs sem féll á Patreksfirði fyrr í dag. Hættustigið var sett...

Ljósamessa á sunnudagskvöld

Á sunnudagskvöldið kl 20  verður ljósamessa í Ísafjarðarkirkju. Þá verður kirkjan fyllt af logandi ljósum, ljós kveikt á kertaaltarinu og neytt heilagrar kvöldmáltíðar. Sérstakur...

Mælt fyrir fjarskiptastefnu til fimmtán ára á Alþingi

Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra mælti fyrir tveimur þingsályktunartillögum um fjarskiptaáætlun á Alþingi í dag, annars vegar stefnu í fjarskiptum til fimmtán ára...

Vesturbyggð: óbreyttar sérreglur um úthlutun byggðakvóta

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti samhljóða á þriðjudaginn að hafa sömu sérreglur um úthlutun byggðakvóta á yfirtandandi fiskveiðiári 2022/23 og giltu á því síðasta.

Eykur ráðstöfunartekjur hátekjuhópa sexfalt meira

ASÍ seg­ir að skatt­breyt­ing­ar stjórn­valda muni auka ráðstöf­un­ar­tekj­ur há­tekju­hópa sex­falt meira en lág- og milli­tekju­fólks. Þetta kem­ur fram á vef ASÍ. Þar seg­ir, að um ára­mót...

Ísafjarðarhöfn: 1.865 tonnum landað í janúar

Alls bárust 1.865 tonn af bolfiski á land í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Allur aflinn var af togskipum og veiddur í botntroll....

Nýjustu fréttir