Laugardagur 31. ágúst 2024

Viðhaldsframkvæmdir og tjörublæðingar

Vegagerðin varar við tjörublæðingum í Norðurárdal í Borgarfirði og töfum á umferð vegna viðhaldsframkvæmda. Talsverðar framkvæmdir eru frá Borgarnesi að Laugabakka í Miðfirði og...

Bæjarbúar tóku til hendinni

Erfiðlega hefur gengið að ráða sumarfólk í garðvinnu í sumar og bera bæirnir í sveitarfélaginu þess víða merki að ekki hefur verið nægjanlegt hirt...

Gói aðstoðar flogaveikt barn

Auður Björnsdóttir hundaþjálfari mælir nú götur Ísafjarðarbæjar með Góa sér við hlið en Gói hefur verið í þjálfun hjá Auði í þrjá mánuði og...

Blíðviðri á höfuðborgarsvæðinu

Héraðsfréttamiðillinn Vísir er með puttann á púlsinum og birtir meðfylgjandi mynd af landinu öllu með glampandi sól um allt land. Fyrirsögnin er skemmtilega afhjúpandi...

Aðalvík úr lofti

Þó nútíminn geti verið trunta og drónamyndbönd oft uppnefnd dónamyndbönd vegna þess hve viðfangsefni drónana eru varnarlaus gagnvart myndatökum, getur þessi nýja og einfalda...

Hin árlega sandkastalakeppni

Það eru margir fastir liðir á Verslunarmannahelginni, einn þeirra er Sandkastalakeppnin í Holti og þar er venjulega líf í tuskunum. Fleiri hundruð börn, börn...

JÁ, það er bongó

Það er bongóblíða í dag, sól og heiður himinn og jafnvel má búast við svona veðri fram að helgi. Svona segir Veðurstofan frá ástandinu: „Hægviðri...

Ekki skilja hundinn eftir í bílnum

Matvælastofnun hefur sent frá sér áminningu til hundaeiganda um að skilja ekki hunda sína eftir í bílnum þegar heitt er í veðri. Samkvæmt 21. grein...

Hallgerður og Guðni

Í kvöld mætir  Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra og alþingismaður, í Haukadal og ætlar að fjalla um Hallgerði Langbrók. Guðni er góður sögumaður og húmoristi...

Fjöruhreinsun gekk vel

Um mánaðarmótin gekk vaskur hópur sjálfboðaliða um hinn fagra Rauðasand og er þetta þriðja sumarið sem sandurinn er genginn og hreinsaður. Á vef Umhverfisstofnunar...

Nýjustu fréttir