Þriðjudagur 10. september 2024

Nemendur Lýðháskólans á aldrinum 18-62 ára

Nú er ljóst að yfir 30 nemendur munu hefja nám við Lýðháskólann á Flateyri í haust og kennt verður á tveimur námsbrautum, Hafið, fjöllin...

Suðurtangi: atvinnulóðum fjölgað

Lögð hefur verið fram tillaga og greinargerð vegna nýs deiliskipulags á hafnarsvæði og Suðurtanga á Ísafirði. Skipulags- og mannvirkjanefnd hefur ákveðið að...

Rúmlega 70 þúsund erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi

Alls voru 70.307 erlendir ríkisborgarar skráðir með búsetu hér á landi þann 1. júlí sl. og fjölgaði þeim um 5.722 einstaklinga frá...

Sex fá styrk vegna vetrarólympíuleikana á Ítalíu 2026. 

Fimmtudaginn 28. desember fór fram undirritun samninga vegna Ólympíusamhjálparinnar við Skíðasamband Íslands og íþróttafólk þeirra vegna undirbúnings fyrir vetrarólympíuleikana í Mílanó og...

Veggöng á Íslandi

Hérlendis voru fyrstu veggöngin grafin árið 1948 í gegnum Arnardalshamar milli Ísafjarðar og Súðavíkur, þau voru einungis 30 m löng og voru...

Gísli Jóns: útkall í Veiðileysufjörð

Í gær um miðjan dag barst útkall vegna göngumanns í sjálfheldu við Hafnarskarð milli Veiðileysufjarðar og Hornvíkur. Björgunarbáturinn Gísli Jóns hélt af...

Fyrsti gesturinn mættur á gönguhátíð í Súðavík

Eins og flestum er kunnugt verður fimmta gönguhátíðin í Súðavík sett á morgun, föstudag. Setningarathöfnin fer fram við Lambárgil í botni Hestfjarðar og verður...

Blakveisla á helginni

Það er annasöm helgi hjá blakstúlkum Vestra um helgina. 2. Flokkur stúlkna spilar við Þrótt Reykjavík kl. 11:00 á laugardaginn í Íþróttahúsinu á Þingeyri...

MERKIR ÍSLENDINGAR – KRISTJÁN J. JÓHANNESSON

Kristján Jón Jóhannesson, fyrrum sveitarstjóri á Flateyri við Önundarfjörð, fæddist á Flateyri þann 30. maí 1951. Foreldrar hans voru...

Ísafjarðarbær: skipað í öldungaráð

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar leggur til að Auður Ólafsdóttir, Hafsteinn Vilhjálmsson og Sigríður Magnúsdóttir verði kosin aðalfulltrúar í öldungaráð , og að varafulltrúar þeirra...

Nýjustu fréttir