Þriðjudagur 3. september 2024

Vöktun á mögulegri erfðablöndun

Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttir er sérstakt fjárframlag veitt til vöktunar vegna mögulegrar erfðablöndunar frá laxeldi í sjókvíum. Orðrétt segir á bls. 280 í...

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: framlag til Reykjavíkurborgar vegna sérstakra áskorana

Í nýju frumvarpi Innviðaráðherra um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga er lagt til að umbylta stuðningi ríkisins til jöfnunar á getu sveitarfélaga til þess að...

Ísafjörður: skólastjórastaðan auglýst þrisvar

Tilkynnt hefur verið um ráðningu að Kristjáns Arnars Ingasonar í stöðu skólastjóri við Grunnskólann á Ísafirði og mun hann hefja störf...

Fellst ekki á kvíar út af Arnarnesi

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar fellst ekki á eldiskvíar út af Arnarnesi, rétt við mynni Skutulsfjarðar. Arctic Sea Farm hefur sótt um 7.600 tonna laxeldisleyfi í Ísafjarðardjúpi...

Ísafjörður: þróunarverkefni um snemmtæka íhlutun í leikskólum

Ísafjarðarbær hélt á fimmtudaginn uppskeruhátíð til að fagna árangri af  þróunarverkefni um snemmtæka íhlutun með áherslu á málþroska og læsi barna ...

Páskabingó Sauðfjársetursins

Nú er komið að heima-páskabingó Sauðfjársetursins. Spjöld verða einungis seld á netinu og send rafrænt í einkaskilaboðum á feis, tölvupósti eða í...

Útflutningsverðmæti eldisafurða hefur aldrei verið meira

Útflutningsverðmæti eldisafurða er komið í tæpa 23 milljarða króna á fyrstu 6 mánuðum ársins. Það hefur aldrei verið...

Samstarfssamningur milli Slökkviliðs Ísafjarðar og Slökkviliðs Súðavíkur framlengdur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að framlengja um eitt ár samstarfssamning milli slökkviliðs Ísafjarðar og slökkviliðs Súðavíkur. Samningur var gerður í júní 2020...

Þ-H leið: stutt í fyrstu útboð

Vegagerðin hefur skilað greinargerð sinni til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi kæru Landverndar og eigenda jarðanna Hallsteinsness og Grafar á framkvæmdaleyfi til Þ-H...

Nýskráðir bílar fyrstu þrjá mánuði ársins alls 3.218

Nýskráningar fólksbifreiða fyrstu þrjá mánuði ársins voru alls 3.218. Sala fyrir sama tímabil 2021 voru 2.089 bifreiðar svo aukningin á milli ára...

Nýjustu fréttir