Miðvikudagur 24. júlí 2024

Vísindin í óvæntu ljósi

Nemendur í eldri bekkjum grunnskólanna á Flateyri, Suðureyri og Þingeyri sækja skemmtileg námskeið úr Háskóla unga fólksins þegar Háskólalestin heimsækir þessi byggðarlög dagana 19....

Samstillt fegrunarátak í bænum

Árleg „Græn vika“ verður í Ísafjarðarbæ í næstu viku og verður sveitarfélagið með samstillt fegrunarátak fyrir umhverfið til að það megi vera til sem...

Munnhörpuleikur á heimsmælikvarða

Munnhörpuleikarinn margfrægi Þorleifur Gaukur Davíðsson er mættur á landið eftir nám í Berklee College of Music. Í þetta skiptið tekur hann með sér Ethan...

Rukka inn í Skrúð

Hefja á innheimtu aðgangseyris í lystigarðinn Skrúð í Dýrafirði í sumar. Framkvæmdasjóður garðsins segir þetta nauðsynlegt vegna þess að ekkert framlag hafi fengist frá...

Árlegir vortónleikar Ernis

Árlegir vortónleikar Ernis Karlakórinn Ernir heldur árlega vortónleika á sunnudag og mánudag. Kórinn ríður á vaðið með tónleikum í Félagsheimilinu í Bolungarvík á sunnudag kl....

Geta ekki nýtt sér rútuferðirnar

Tímasetningar á rútuferðum milli Flateyrar og Ísafjarðar henta ekki nemendum í Grunnskólanum Önundarfjarðar. Á fundi bæjarráðs Ísafjarðarbæjar á mánudag var lagt fram bréf nemenda...

Óskað eftir sjálfboðaliðum í ruslhreinsunarferð á Hornstrandir

Dagana 26.-27. maí er áætlað að fara í árlega ruslahreinsun á Hornstrandir ef veður og verkefni varðskips leyfa, líkt og greint var frá hér...

1 af hverjum 6 glímir við ófrjósemi

Þessa vikuna stendur yfir vitundarvakningarátakið 1 af 6 á vegum Tilveru, samtaka um ófrjósemi, en áætlað er að hverju sinni glími einn af hverjum...

Atvinnuleysið 2,9 prósent

Á fyrsta ársfjórðungi 2017 voru að jafnaði 197.100 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði. Af þeim voru 191.500 starfandi og 5.600 án vinnu...

„Skammturinn“ lækkað um 80 þúsund krónur

Verðmæti „skammtsins“ á strandveiðum er nú 144 þúsund krónur, sem er 80 þúsund krónum lægra en fyrir 7 árum. Umræddur skammtur er það sem...

Nýjustu fréttir