Laugardagur 31. ágúst 2024

Flugstöð til sölu

Flugstöðin á Patreksfirði er nú auglýst til sölu hjá Ríkiskaupum, um er að ræða tæpa 270 fm og er óskað eftir tilboðum sem skila...

Makrílvaða í pollinum

Reglugerð um viðbótarheimild á makríl til smábáta tekur væntanlega gildi 31. júlí. Veiðiheimildirnar eru einkum ætlaðar til aðila sem ekki höfðu tækifæri til á...

Skýr merki um erfðablöndun

Á vefnum fiskifrettir.is í dag er frétt um að „fundist hafi í fyrsta sinn sterkar vísbendingar um erfðablöndun úr eldisfiski af norskum uppruna yfir...

„Þá vill fólk heldur ekki að búið sé í fjörðunum“

Heimir Már Pétursson fréttamaður á Stöð 2 ræddi við Atla Gregersen forstjóra eldisfyrirtækisins Hiddenfjord um fiskeldi í Færeyjum og á Íslandi. Atli gengst við...

Stutt og laggott

Veðurspáin fyrir Vestfirði í dag á vedur.is er stutt, það er norðausta 5 - 13 og yfirleitt léttskýjað. Hiti 10 – 16 stig. Semsagt,...

Gönguhátíðin í Súðavík

Hin árlega gönguhátíð í Súðavík verður á sínum stað um Verslunarmannahelgina og hefst hún með tónleikum í Melrakkasetrinu fimmtudaginn 3. ágúst. Bæði laugardagur og...

Björgunarsveitir standa í ströngu

Miklar annir voru hjá björgunarsveitum landsins í gær fyrir utan þær vestfirsku. Öklabrotnum göngumanni við Arnarstapa á Snæfellsnesi þurfti að koma til byggða og...

Blessað barnalán á fjalirnar

Litli leikklúbburinn á Ísafirði hefur ákveðið að næst skuli Blessað barnalán á svið á Ísafirði, klúbburinn hefur því auglýst eftir áhugasömum til að taka...

Glæfraspil í Kubbanum

Á annan tug Litháískra og Austurískra iðnaðarmanna hafa nú í nokkrar vikur hangið utan í snarbröttum hlíðum Kubbans og þar má líka sjá allskonar...

Lokaleikurinn hjá stelpunum

Íslenska landsliðið leikur sinn lokaleik á Evrópumóti landsliða í fótbolta í kvöld. Því miður eiga þær ekki möguleika á að halda áfram en lofa...

Nýjustu fréttir