Þriðjudagur 3. september 2024

Landaður afli í mars 60 þúsund tonn

Landaður afli í mars var rúmlega 60 þúsund tonn sem er 77% minna en í mars 2023. Samdráttur varð í veiðum á...

Þriggja ára samningur um Act alone

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti á fundi sínum í byrjun mánaðarins að gera þriggja ára samning um Act alone hátíðina á Suðureyri. Ísafjarðarbær skuldbindur sig til...

Ísafjarðarbær: 55 m.kr. vanáætlun launa

Bæjarráð Ísafjarðarbjar hefur samþykkt viðauka við fjárhagsáætlun þar sem laun ársins við tvo leikskóla eru hækkuð um 55 m.kr. Við Tjarnarbæ...

Óvissustig vegna austan aftakaveðurs

Ríkislögreglustjóri lýsir yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið. Ákvörðunin er tekin í samráði við alla lögreglustjóra landsins og í samræmi við veðurspá Veðurstofu...

Karfan: Heimaleikur gegn Hamri í kvöld

Vestri tekur á móti Hamri frá Hveragerði í sannkölluðum toppslag í 1. deildinni á mánudaginn kl. 19:15. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki...

Covid19: 15 smit í gær á Vestfjörðum

Fimtán smit greindust í gær á Vestfjörðum. Þrjú smit voru á Patreksfirði og eitt á Bíldudal. Á Þingeyri greindust 6 smit, 4...

Mottumars hefst í dag

Mottumars, árlegt árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum hjá körlum, hefst í dag 1. mars. „Í...

Litlibær: kaffihúsið opnar í dag

Kaffihúsið á Litlabæ í Skötufirði opnar í dag, miðvikudaginn 27. maí kl:10. Boðið verðu upp á kaffi, te og kakó að ógleymdum vöfflum og fleira...

Samstarfssamningur Samskipa og Arnarlax

Eins og frá var grein í gær á bb.is hófu Samskip reglulegar áætlunarsiglingar frá Bíldudal til Evrópu. Borist hefur fréttatilkynning frá Samskipum um þessi...

Gufudalssveitin í forgangi

Vegagerð í Gufudalssveit er í forgangi að sögn Jóns Gunnarssonar samgönguráðherra. Í gær var greint frá að búið að er að skera niður samgönguáætlun...

Nýjustu fréttir