Laugardagur 31. ágúst 2024

grásleppuveiðar: haft verði samráð við hagsmunaaðila

Stjórn samtaka sjávarútvegssveitarfélaga ræddi á fundi sínum síðasta föstudag um stöðvun grásleppuveiða sem hefur valdið verulegri óánægju meðal grásleppuútgerðarmanna,einkum á vestanverðu landinu. Stjórnin segir að  ljóst...

Þungatakmörkunum aflétt

Þeim sérstöku þungatakmörkunum sem verið hafa í gildi á þjóðvegum á Vestfjörðum og í Dölum verður aflétt fimmtudaginn 23. febrúar kl. 8.  Vegna hættu...

Skíðað fyrir Úkraínu

Gullrillurnar eru afrekskonur í víðum skilningi sem tóku þá afdrifaríku ákvörðun að æfa sig undir 50 kílómetra skíðagöngu í Fossavatnsgöngunni. Auk skíðagöngu...

Verður kosningaaldurinn lækkaður?

Gangi það eft­ir, að kosn­inga­réttur verði færður niður að 16 ára aldri, þá munu lík­lega um átta þús­und nýir kjós­endur bæt­ast við kjör­skrá fyrir...

Haustrall 2021 er hafið

Haustr­all Hafrannsóknarstofnunar er hafið og stend­ur yfir næstu fjór­ar vik­ur. Alls taka þrjú skip þátt og eru fimm rann­sókna­menn á hverju...

aldarafmæli fullveldisins: 287 þúsund gestir

Út er komi skýrsla um viðburði í tilefni af því öld var 1. dese,ber 2018 liðin frá því að Íslendingar fengu fullveldi. Alþingi skipaði...

SJÓVÁ OG LANDSBJÖRG ENDURNÝJA SAMSTARFSSAMNING

Sjóvá og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa átt samstarf um forvarnir og öryggismál í yfir 20 ár og hafa félögin nú endurnýjað samstarfssamning...

Vesturbyggð: kosið til heimastjórna og 16 ára aldur

Bæjarstjórn Vesturbyggðar hefur samþykkt reglur um kosningar til heimastjóra í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar. Kosið verður á sama tíma og almennar...

Skrímslasetrið á Bíldudal með lokakvöld

Skrímslasetrið kunngjörir lokakvöld föstudaginn 15. september 2023. Margt er búið að bralla í sumar. Ráðstefna, myndlistasýning og tónleikar meðal...

Flugeldar: áberandi minnst skotið af flugeldum í Reykjavík

Fram kemur í könnun Maskínu sem fram fór frá 16. til 20. desember 2022 að mun færri svarendur í Reykjavík hygðust skjóta...

Nýjustu fréttir