Laugardagur 31. ágúst 2024

Dalli kosinn íbúi ársins í Reykhólahreppi

Guðjón Dalkvist Gunnarsson, betur þekktur sem Dalli, var kosinn íbúi ársins í Reykhólahreppi. Dómnefndin, skipuð þeim Ástu Sjöfn Kristjánsdóttur, Helgu Garðarsdóttur og Ingibjörgu Birnu...

Raforkunotkun eykst um 100 MW á áratug

Raforkuspá Orkustofnunar gerir ráð fyrir því að raforkuþörf almennings á Íslandi aukist um 100 megavött á áratug til ársins 2050. Til að mæta aukinni...

Grátlegt tap fyrir Vesturbæingum

Vestri og Knattspyrnufélag Vesturbæjar mættust á Torfnesvelli á Ísafirði á laugardag. Vestri komst yfir á 24. mínútu með marki Péturs Bjarnasonar og leikurinn var...

Setti farþega í land án leyfis

Mikil umræða hefur verið um að franska skemmtiferðaskipið Le Boreal hafi hleypt um 200 farþegum í land í Jökulfjörðum, en skipið var að koma...

Slægjan öll fokin út í skurð

Herdís Erna Matthíasdóttir bóndi á Miðjanesi í Reykhólasveit segir í samtali við bb.is að bændur í sveitinni séu að verða fyrir talsverðu tjóni því...

Járnhjónin í Víkinni

Hjónin Katrín Pálsdóttir og Þorsteinn Másson gerðu aldeilis garðinn frægan um síðustu helgi er þau tóku þátt í Járnkarlinum eða í Challenge Iceland. Keppnin heitir...

Mæta eftir helgina í Bláa bankann

Það færist líf í tuskurnar í  The Blue bank á Þingeyri á mánudaginn er starfsmenn miðstöðvarinnar mæta til starfa. Nýráðinn forstöðumaður bankans er Arnar...

Vestri á þrjá í æfingahóp U16

Þeir Egill Fjölnisson og bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa verið valdir í 35 manna æfingahóp U16 landsliðs drengja í körfuknattleik. Það er okkur...

Heimildarmynd um Act alone

Á mánudagskvöld mun RUV sýna heimildarmynd um einleikjahátíðina Act alone og hefst hún kl. 22:20. Það er Baldur Páll Hólmgeirsson sem framleiðir og leikstýrir...

Best fyrir sunnan

Ef elta á veðrið í útilegu þessa helgina er rétt að skella sér suður. Fyrir landið í heild segir veðurfréttamaðurinn vedur.is „Norðaustan 5-13 m/s,...

Nýjustu fréttir