Suðlægar áttir og éljagangur í dag

Suðvestan 10-18 með éljum um landið vestanvert. Suðaustan 13-20 m/s og víða rigning eða slydda á láglendi austantil og snjókoma fyrir norðan fram yfir...

Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur

Ífebrúar ár hvert er Dagur tónlistarskólanna haldinn hátíðlegur víða um land. Hjá Tónlistarskóla Ísafjarðar verður þessum degi fagnað á laugardaginn með stórtónleikum í Ísafjarðarkirkju...

Bjartsýnn á lausn málsins

Stefán Árni Auðólfsson lögmaður Eggerts Einers Nielson er bjartsýnn að Eggert fái íslenskan ríkisborgararétt. BB.is greindi fyrr í dag frá synjun Alþingis á beiðni...

Syngjandi skemmtilegt ævintýraferðalag

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en í ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar út um allt land. Á hverju ári setur...

Aldrei fór ég suður og Skjaldborg tilnefndar til Eyrarrósarinnar

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður á Ísafirði og heimildamyndahátíðin Skjaldborg á Patreksfirði eru tilnefndar til Eyrarrósarinnar í ár. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á...

„Ég er Íslendingur af holdi og blóði“

Eggert Einer Nielson hefur sett svip sinn á mannlífið í Súðavík og á Ísafirði frá því hann flutti til landsins fyrir sjö árum. Eggert...

Fróðleg erindi á Bókaspjalli

Fyrsta Bókaspjall ársins verður á laugardaginn í Bókasafninu á Ísafirði. Tvö erindi verða á dagskrá. Helgi Hjálmtýsson, markaðs- og kynningarfulltrúi Bolungarvíkurkaupstaðar spjallar um bækur sem hafa...

Teigsskógur: ákvörðun liggi fyrir þann 8. mars

Reykhólahreppur hefur frá því um mitt síðasta ár unnið að breytingu á aðalskipulagi hreppsins sem gerir ráð fyrir nýrri veglínu í Gufudalssveit. Sveitarstjórn Reykhólahrepps er...

Dregur úr vindi í dag

Nokkuð hefur snjóað vestra frá því í gær. Veðurstofan spáir áframhaldandi vestlægu áttum fram eftir degi, en nokkkuð dregur úr vindi og úrkomu. Vaxandi...

Eykur gagnsæi og þátttöku almennings

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, og Sig­ríður Á. And­er­sen, dóms­málaráðherra, opnuðu í gær nýja sam­ráðsgátt stjórn­valda á vef­slóðinni samrads­gatt.is­land.is. Mark­mið sam­ráðsgátt­ar­inn­ar er að auka gagn­sæi og...

Nýjustu fréttir