Miðvikudagur 4. september 2024

Patreksfjörður: bátur í vélarvandræðum

Í morgun var björgunarskipið Vörður II á Patreksfirði kallað út vegna lítils fiskibátar sem lenti í vélarvandræðum í mynni Patreksfjarðar. Vel gekk...

Miklidalur: framkvæmaleyfi breytt

Bæjarstjórn hefur fallist á að breyta framkvæmdaleyfi til Vegagerðarinnar fyrir endurbyggingu á 4.9 km kafla á Bíldudalsveg(63) um Mikladal frá gatnamótum Barðastrandarvegar...

Kristinn H. Gunnarsson sjötugur

Kristinn H. Gunnarsson eigandi og ritstjóri Bæjarins besta er sjötugur í dag. Hann er fæddur í Reykjavík 19. ágúst 1952 .

Ráðstefna um íslenska þjóðfélagið

Helgina 10. – 11. maí næstkomandi verður tólfta ráðstefnan um íslenska þjóðfélagið haldin í Háskólanum á Bifröst. Fræðimenn frá öllum greinum hug- og félagsvísinda...

19 útgerðarmenn kæra afgreiðslu á sérreglum Ísafjarðarbæjar um byggðakvóta

Til viðbótar frá kærum frá tveimur útgerðarmönnum í Ísafjarðarbæ, Sigfúsi Bergmann Önundarsonar og Guðmundi Gísla Geirdal hafa borist kærur frá 19 öðrum...

Samfylking: tvær tilkynningar um framboð

Tveir hafa tilkynnt um framboð sitt í efstu sætin á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.

Fisherman fær ASC og MSC vottun

Fisherman á Suðureyri hefur fengið bæði ASC og MSC vottun á framleiðsluvörur fyrirtækisins tengar fiski og verður þar með fyrsta fyrirtækið á Íslandi til...

Fiskveiðar og arkitektúr í Vísindaporti

Í Vísindaporti föstudaginn 22. mars mun André Tavares,arkitekt,halda erindi sem nefnist "Fiskveiðar og arkitektúr.Samfellan í vistfræðilegu þróunarferli bygginga og fisktegunda. Að hve...

Vorleiðangur Hafrannsóknastofnunar

Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson lagði af stað í árlegan vorleiðangur Hafrannsóknastofnunar þann 13. maí. Leiðangurinn er liður í langtímavöktun...

Bílasmiðja SGB orðin 5 ára

Bílasmiðja SGB á Ísafirði átti 5 ára afmæli á dögunum og þá var slegið upp heljarinnar veislu. Það er hann Sindri Gunnar Bjarnarson sem...

Nýjustu fréttir