Laugardagur 31. ágúst 2024

Opnað fyrir umsóknir um framlög vegna fjarvinnslustöðva

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur opnað fyrir umsóknir um framlög sem veitt eru vegna fjarvinnslustöðva, sbr. aðgerð B.8 í stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024. Markmið...

Leikfélag Hólmavíkur sýnir Saumastofuna

Leikfélag Hólmavíkur frumsýndi í síðustu viku leikritið Saumastofuna eftir Kjartan Ragnarsson undir leikstjórn Skúla Gautasonar í Félagsheimilinu á Hólmavík við mjög góðar undirtektir áhorfenda. Næsta...

Maskína: Fleiri jákvæðir til flugvallar í Vatnsmýrinni eftir eldgosin á Reykjanesi

Mun fleiri eru jákvæðir til flugvallar í Vatnsmýrinni í Reykjavík eftir eldgosin og jarðhræringarnar á Reykjanesi að undanförnu. Um 20% svarenda í...

Vestri: jafntefli gegn Selfossi

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék á laugardaginn við Selfoss á Olísvellinum á Ísafirði í síðasta heimaleik keppnistímabilsins. Leikið var í fögru...

EINSTAKLINGSBUNDIN NEYSLA MEIRI Á ÍSLANDI EN Í ESB

Einstaklingsbundin neysla á mann á Íslandi var 24% meiri á Íslandi árið 2020 en að meðaltali í Evrópusambandslöndunum...

Forsætisráðherra heldur fundi um stöðu mannréttinda

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda í lok ágúst og byrjun september. Um er að...

Toppslagur í fyrstu deildinni

Vestramenn eiga erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld þegar þeir mæta Skallagrími í Borgarnesi. Skallagrímur er í öðru sæti deildarinnar með 12 stig og...

Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

Laugardaginn 8. september klukkan 20:00 verður haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Kvöldvakan ber að þessu sinni yfirskriftina Á mörkum...

Sigurvon er með símasöfnun fram til 1. desember

Krabbameinsfélagið Sigurvon hefur hafið söfnun til styrktar fjölskyldum sem glíma við krabbamein. Söfnunin fer fram í gegnum síma og er opin til 1. desember....

Ný færðarkort hjá Vegagerðinni

Á vef Vegagerðarinnar er nú að finna ný færðarkort og leysa þau af hólmi kort af grænu Íslandi sem hafa sinnt þessari upplýsingaveitu í...

Nýjustu fréttir