Fimmtudagur 25. júlí 2024

Húsasmiðjan stækkar

Laugardaginn 20. maí var formleg opnun á nýju húsnæði Húsasmiðjunnar á Ísafirði að Æðartanga 2-4 en vikuna á undan stóðu starfsmenn í ströngu við...

Uppskeruhátið ísfirskra dansnema

Dansnemendur sem stundað hafa nám við Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar í vetur héldu í vikunni vorsýningu sína í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Þar tóku yfir 130...

Beita lyfjum gegn laxalús

Matvælastofnun hefur samþykkt umsókn um lyfjameðhöndlun til varnar laxalús í sjókvíum í einni eldisstöð í Arnarfirði. Þetta kemur fram á vefsíðu Mast í dag....
video

Taupokarnir taka yfir

Í Suðupotti sjálfbærra hugmynda sem starfræktur var í Skóbúðinni í vetur komu fram margar hugmyndir um með hvaða hætti íbúar á svæðinu gætu tamið...

Mandarínönd í Bolungarvík

Vorið kemur með margan fiðraðan gestinn hingað til lands. Fjölmargar fuglategundir hafa hér búsetu yfir sumartímann og auðga til muna hin fjölskrúðuga fuglalíf sem...

Kennarar víða að heimsækja Ísafjörð

Kennarar við Grunnskólann á Ísafirði hafa undanfarin tvö ár verið þátttakendur í verkefni á vegum Erasmus+, menntaáætlunar Evrópusambandsins. Í verkefninu sem snýr að því...

Gerið grillin klár!

Veðurstofa Íslands spáir fremur hægri suðvestlægri eða breytilegri átt á Vestfjörðum í dag og björtu að mestu, með hita á bilinu 6 til 13...

Formleg opnun Nettó

Eins og Ísfirðingar hafa verið varir við síðustu vikur hafa staðið yfir miklar breytingar á verslun Samkaupa. Á hádegi í dag var formleg opnun...

Norðmenn flykktust í Fossavatnsgönguna

Fossavatnsganga er fyrir löngu orðin alþjóðlegur viðburður og keppendur frá 24 þjóðum tóku þátt í göngunni í ár. Stjórnendur göngunnar hafa tekið saman tölfræði...

Leigjendum fjölgar

  Hlutfall þeirra sem eru á leigumarkaði er fimm prósentustigum hærra en árið 2008. Þá voru 12 prósent á leigumarkaði en eru 17 prósent nú,...

Nýjustu fréttir