Laugardagur 31. ágúst 2024

Ráðherra gerir víðreist

Jón Gunnarsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur undanfarna daga verið á ferð um landið og hitt sveitarstjórnarmenn. Á þessum óformlegu fundum eru rædd sveitarstjórnar- og...

Fiskeldið gjörbreytti stöðunni

Friðbjörg Matthíasdóttir starfandi sveitarstjóri í Vesturbyggð og Indriði Indriðason sveitatstjóri á Tálknafirði segja fiskeldi hafa gjörbreytt atvinnulífi svæðisins. Íbúum sé aftur tekið að fjölga. Þetta...

Ekið á búfé

Lögreglunni á Vestfjörðum bárust sjö tilkynningar um að ekið hafi verið á búfé á vegum í umdæminu. Flest þessara tilvika urðu í Dýrafirði, en...

Þyrlan náði í göngumann í sjálfheldu

Björgunarsveitir á sunnanverðum Vestfjörðum voru kallaðar út um klukkan fjögur í gær vegna ferðamanns sem var í sjálfheldu vestan Rauðasands. Þyrla landhelgisgæslunnar var í öðru verkefni á Vestfjörðum og var því kölluð...

Sleppti 160 þúsund eldisseiðum í sjó

Níels Ársælsson, útgerðarmaður frá Tálknafirði, segist hafa sleppt um eitt hundrað og sextíu þúsund laxaseiðum af norskum stofni í sjó við Gileyri á Tálknafirði...

Setja markið á fyrstu sprengingu eftir þrjár vikur

Undirbúningur fyrir framkvæmdir við Dýrafjarðargöng eru á fullum skriði og nú er unnið að uppsetningu vinnubúða vestan við Mjólka í Arnarfirði. Vinnubúðirnar hafa verið...

Aflaverðmæti minnkaði um fjórðung

Aflaverðmæti íslenskra skipa í apríl var tæpir 8,4 milljarðar króna sem er um 26% minna en í apríl 2016. Fiskafli íslenskra skipa í apríl...

Ráðherra endurskoði veiðigjöldin

Stjórn Landssambands smábátaeigenda (LS) skorar á sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra að beita sér nú þegar fyrir breytingu á lögum um veiðigjald, en 1. september nk....

81 milljarða halli á vöruviðskiptum

Rúmlega 81 milljarðs króna halli varð á vöruviðskiptum við útlönd á fyrri helmingi þessa árs. Vörur voru fluttar inn fyrir 325,5 milljarða króna, en...

Óvíst hvort forsætisráðherra vilji ræða fiskeldismál

Forráðamenn sveitarfélaga á Vestfjörðum hafa ekki fengið staðfestingu á því hvort að verði af fundi með ráðherrum ríkisstjórnarinnar þar sem ræða á laxeldismál á...

Nýjustu fréttir