Miðvikudagur 4. september 2024

Bláberjadagar í Súðavík

Ein af síðustu bæjarhátíðum sumarsins, Bláberjadagar í Súðavík, fer fram um næstu helgi. Dagskráin hefst á föstudaginn með ærsladiskói á nýjum ærslabelg sveitarfélagsins á...

Halla Mía tók þátt í skiptiprógrammi í Berlín fyrir blaðamenn

Halla Mía er Vestfirðingum kær, enda er hún dugleg við að koma fréttum þaðan á framfæri í Ríkisútvarpinu og sjónvarpi. Hún flutti vestur á...

Örn ÍS 566

Einn af þeim bátum sem eru í varðveislu Byggðasafns Vestfjarða er Örn ÍS 566. Báturinn var smíðaður í Skipasmíðastöð Marsellíusar Bernharðssonar á Ísafirði árið 1942. Samkvæmt...

Vestfirðir í vetrarbúningi

Um síðustu helgi fór hópur manna frá Björgunarsveitinni Kyndli í Mosfellsbæ ásamt fleirum í þriggja daga ferð um hálendi Vestfjarða, einkum til...

Stækkun Mjólkár: telja ekki þörf á mati á umhverfisáhrifum

Skipulags- og mannvirkjanefnd Ísafjarðarbæjar telur umfang framkvæmdanna vegna stækkunar Mjólkárvirkjunar ekki þess eðlis að þær falli undir mat á umhverfisáhrifum þar sem...

Samgönguáætlun: vilja meiri vetrarþjónustu á sunnanverðum Vestfjörðum

Samráðsnefndar sveitarfélaganna á sunnanverðum Vestfjörðum, Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps, hefur sent erindi til Alþingis og fer fram á endurskoðun reglna á vetrarþjónustu á...

Víkur sæti í máli Hvalárvirkjunar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra hefur ákveðið að víkja sæti við meðferð og ákvörðun í fjórum málum sem hann kom að í fyrra starfi sem...

Suðureyri: kvenfélagið Ársól 100 ára

100 ára afmæli Kvenfélagsins Ársólar á Suðureyri var haldið á hinu árlega Sólarkaffi á sjálfan Konudaginn. Tvær konur voru heiðraðar fyrir góð störf í...

Krefst malbiks á bílastæði Ísafjarðarflugvallar

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að bílastæðin við Flugstöðina við Ísafjarðarflugvöll verði malbikuð á næsta ári í samræmi við loforð sem gefið var á fundi...

Þingeyri: svigrúm til að færa hreinsistöðina

"Við höfum verið í samskiptum við íbúa vegna staðsetningar á hreinsistöðinni auk þess sem verkefnið var kynnt á íbúafundi í maí sl."...

Nýjustu fréttir