Laugardagur 31. ágúst 2024

Forsætisráðherra heldur fundi um stöðu mannréttinda

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra stendur fyrir fundaröð um stöðu mannréttinda í lok ágúst og byrjun september. Um er að...

Gerð verði úttekt á sleppibúnaði skipa

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint því til Samgöngustofu að þegar verði hafin endurskoðun á reglum um losunar- og sjósetningarbúnað um borð í íslenskum skipum og...

Fræðslumiðstöð með raunfærnimat

Fræðslumiðstöð Vestfjarða býður upp á námskeið og raunfærnimat í almennri starfshæfni. Hér er átt við þá hæfni (leikni,...

Ísafjarðarbær valinn í verkefni um úrgangsstjórnun

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir kostnaðarmatsverkefni vegna úrgangsstjórnunar sveitarfélaga. Markmið verkefnisins er að ná betri yfirsýn yfir kostnað og tekjur sveitarfélaga í...

Hafró mun leggja til meiri loðnuveiði

Við loðnumælingar í janúar hindraði hafís loðnuleit og boðaði Hafrannsóknastofnunin að farið yrði til mælinga á því svæði seinna. Rannsóknarskipið Árni Friðriksson...

Miðstjórn ASÍ mótmælir fjárlagafrumvarpinu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælti harðlega á fundi sínum í gær þeirri stefnu sem endurspeglast með skýrum hætti í breytingartillögu meirihluta fjárlaganefndar við frumvarp til...

Aflétting á þungatakmörkunum á Bíldudalsvegi

Vegagerðin hefur tilkynnt um afléttingu á þungatakmörkunum á Bíldudalsvegi 63 frá flugvelli að Helluskarði. Tekur ákvörðunin gildi kl 10 í dag.

Sjávarútvegsstefna í samráðsgátt

Sjávarútvegsráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að sjávarútvegsstefnu ásamt drögum að frumvarpi til laga um sjávarútveg. Drög...

Nýtt frumvarp um lagareldi kynnt í samráðsgátt

Lagt hefur verið fram í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp matvælaráðherra um lagareldi. Frumvarpið er afrakstur umfangsmikillar stefnumótunarvinnu sem hófst...

Tunglskotin heim í hérað II (2023) – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum

Fyrir tveimur árum hófst verkefni, sem snýst um að skynja, skilja og skilgreina vistkerfi nýsköpunar í dreifðum byggðum. Að...

Nýjustu fréttir