Fimmtudagur 25. júlí 2024

Fullt hús á forritunarnámskeiði

Um helgina voru haldin forritunarnámskeið fyrir börn í Fab Lab smiðjunni á Ísafirði. Það voru hugsjónasamtökin Kóder sem stóðu fyrir námskeiðunum þar sem annars...

Stefnir á aukið fiskeldi í Skutulsfirði

Hábrún ehf. í Hnífsdal áformar aukið fiskeldi í Skutulsfirði. Fyrirtækið hefur verið með leyfi fyrir 200 tonna framleiðslu á regnbogasilungi og þorski frá árinu...

Kerecis fær viðurkenningu Vaxtarsprotans

Ísfirska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis er eitt fjögurra fyrirtækja sem fá viðurkenningu Vaxtarsprotans í ár. Viðurkenningin er fyrir að sýna mestan hlutfallslegan vöxt á síðasta ári....

Tveir stútar undir stýri

Lögreglan á Vestfjörðum kærði 24 ökumenn í síðustu viku fyrir að aka yfir löglegum hámarkshraða. Flestir voru þessir ökumenn stöðvaðir í Strandasýslu og á Djúpvegi....

Síðasti dagur strandveiða

Fiskistofa hefur tilkynnt að strandveiðar verði óheimilar á svæði A frá og með 23. maí til mánaðamóta.  Veiðidagar í maí á svæðinu verða því...

Einsdæmi í sögu Golfklúbbsins

Golfvöllurinn í Tungudal opnaði formlega föstudaginn 5.maí , mánuði fyrr en í fyrrasumar. Maí er ekki á enda en Golfklúbbur Ísafjarðar hefur haldið þrjú...

Lúsasmit kemur ekki á óvart

Eins og greint var frá fyrir helgi hefst innan skamms lyfjameðhöndlun vegna laxalúsar í Arnarfirði. Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, segir þetta slæm...

Endurkjörin í stjórn Landsbjargar

Á landsþingi Slysavarnafélagins Landsbjargar sem fór fram á Akureyri um helgina var kjörin ný stjórn félagsins. Sjálfkjörinn formaður var Smári Sigurðsson sem gegnt hefur...

Næstbesta heilbrigðiskerfið

Ísland er með næst­besta heil­brigðis­kerfi í heimi, sam­kvæmt um­fangs­mik­illi rann­sókn á heil­brigðis­kerf­um heims­ins. Niður­stöður voru birt­ar í The Lancet, einu virt­asta og elsta lækna­tíma­riti...

Nettó áfram bakhjarl körfunnar

Verslunin Samkaup hefur í gegnum árin stutt dyggilega við bakið á körfboltanum á Ísafirði. Á föstudag opnaði Samkaup nýja og glæsilega verslun á Ísafirði...

Nýjustu fréttir