Laugardagur 31. ágúst 2024

Mýrarbolti og dúndrandi dansleikur í Trékyllisvík

Það verður nóg um að vera um verslunarmannahelgina í Árneshreppi, fámennasta sveitarfélagi landsins. Á föstudagskvöld ætlar Linda Guðmundsdóttir frá Finnbogastöðum að leika á harmonikku...

Kvittar ekki upp á að loka Djúpinu

Það yrði mjög afdrifarík ákvörðun að loka Ísafjarðardjúpi fyrir laxeldi líkt og Hafrannsóknastofnun leggur til, að sögn Teits Björns Einarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi....

Rækjukvótinn verði 5.000 tonn

Haf­rann­sókn­ar­stofn­un legg­ur til að leyfðar verði veiðar á fimm þúsund tonn­um af út­hafs­rækju á fisk­veiðiár­inu 2017/​2018 sem er nokk­ur aukn­ing frá rá­gjöf yf­ir­stand­andi fisk­veiðiárs...

Ráðherra hækki aflaviðmiðun í ágúst

Stjórn Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda beinir því til Þor­gerðar Katrínar Gunn­ars­dótt­ur sjáv­ar­út­vegs­ráðherra að aflaviðmiðun til strand­veiða verði hækkuð þannig ekki komi til stöðvun­ar veiða í ágúst. „Strand­veiðar...

Vestri fær liðsauka

Björn Ásgeir Ásgeirsson úr Hamri er genginn til liðs við körfuknattleiksdeild Vestra og mun hann leika með meistaraflokki félagsins á komandi keppnistímabili. Hann verður...

Matthías í liði mánaðarins

Ísfirski knattspyrnumaðurinn Matth­ías Vil­hjálms­son er í liði mánaðar­ins í norsku úrvalsdeildinni í knatt­spyrnu sam­kvæmt whoscor­ed.com. Landi hans, Björn Bergmann Sigurðsson, er einnig í liðinu. Matth­ías skoraði...

Vill aðgangsstýringu inn í friðlandið

Ráðherra ferðamála vonast til þess að landeigendur og ríkisvaldið komist að samkomulagi um aðgangsstýringu að Hornströndum. Tæplega tvö hundruð farþegar fransks skemmtiferðaskips gengu á...

Sjö sælir dagar með Skúla mennska

Tónleikaröðin Sjö dagana sæla hóf göngu sína á sunnudag í Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað, annað árið í röð. Skúli mennski Þórðarson stígur á stokk sjö...

Gönguhátíð í Súðavík

Gönguhátíð verður haldin í Súðavík um verslunarmannahelgina og er hún ætluð fyrir fólk á öllum aldri. Hátíðin er haldin í samvinnu Súðavíkurhrepps, Göngufélags Súðavíkur,...

Landmenn aldrei fleiri

Fjórfalt fleiri fluttu til landsins en frá því á öðrum ársfjórðungi 2017 og fæddir umfram látna voru tvöfalt fleiri. Þetta kemur fram í tölum...

Nýjustu fréttir