Miðvikudagur 19. mars 2025

Byggja líkamsræktarstöð á Torfnesi og Sundhöllin sett á ís

Ísafjarðarbær stefnir á að opna nýja líkamsræktarstöð í íþróttahúsinu á Torfnesi eftir eitt ár. Í janúar var gengið frá kaupum bæjarins á Stúdíó Dan...

Hópur ferðamanna fær bætur vegna aflýsts Ísafjarðarflugs

Samgöngustofa hefur gert Air Iceland Connect að greiða hópi erlendra ferðamanna 250 evrur, rúmar 31 þúsund íslenskar krónur, vegna ferðar sem þeir áttu að...

Þæfingur og þungfært á fjallvegum

Á Vestfjörðum þæfingsfærð eða þungfært á flestum fjallvegum en snjóþekja eða hálka á lálendi. Unnið er að mokstri. Langtímaspár eru óstöðugar og líkur eru...

Lækningavörur úr þorskroði í Vísindaporti

Í Vísindaporti vikunnar í Háskólasetri Vestfjarða ætlar Dóra Hlín Gísladóttir frá Kerecis hf. að fjalla um sárastoðefni fyrirtækisins. Kerecis er framsækið líftæknifyrirtæki á Ísafirði sem...

Stuðningurinn er ómetanlegur

Síminn hefur verið rauðglóandi hjá Eggert Einer Nielson síðasta sólarhringinn, eða frá því hann lýsti á bb.is raunum sínum í samskiptum við Útlendingastofnun og...

Nauðsynlegt að auka vetrarþjónustuna á ný

Þjónustutími vetrarþjónustu á leiðinni Patreksfjörður – Dalsmynni (við vegamót Hringvegar og Vestfjarðavegar) var lengdur til kl. 20 þegar Breiðafjarðarferjan Baldur bilaði í lok nóvember....

Borðleggjandi að Eggert fái ríkisborgararétt

„Ég hef þegar kallað eft­ir upp­lýs­ing­um um hvernig málið er vaxið og hver aðdrag­and­inn er,“ seg­ir Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og...

Stefna að inntöku nema í haust

Lýðháskólinn á Flateyri stefnir að inntöku nema strax í haust. Á laugardaginn var aðalfundur skólans haldinn og sóttu hann 75 manns. Á fundinum kynnti Runólfur...

Annar flokkur sigraði bikarmótið

Blakið hefur verið í mikilli sókn hér vestra hin síðustu ára, hvort sem um er að ræða kvenna- eða karlalið, eða meistaraflokka eða lið...

Sat fastur í gili á skíðasvæðinu

Laust fyrir kl. 18 í gær barst starfsmönnum á skíðasvæði Ísafjarðarbæjar tilkynning um 10 ára drengur sæti fastur í gili á skíðasvæðinu. Í tilkynningu...

Nýjustu fréttir