Miðvikudagur 4. september 2024

Björgunarskipið Gísli Jóns komið með nýja vél

Björgunarskipið Gísli Jóns á Ísafirði er komið aftur til heimahafnar eftir vélarskipti hjá Stálorku í Hafnarfirði. Bakborðavél skipsins var biluð og...

Holtskirkja í Önundarfirði

Prestsetrið Holt hefur um aldaraðir verið eitt mesta höfuðból í Önundarfirði. Bæjarstæðið er fagurt og útsýni gott. Áður...

Riða í Miðfjarðarhólfi

Riða hefur verið staðfest á bænum Bergsstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu. Greiningin breytir því að Miðfjarðarhólf telst nú sýkt svæði samkvæmt...

,,Það er allt í lagi að vera ekki Íslendingur’’

Þær Vaida Bražiūnaitė og Björg Sveinbjörnsdóttir opnuðu nýja listsýningu í Hversdagssafninu eða ,,skóbúðinni’’ á Ísafirði. Vaida kemur frá Litháen og er sjónrænn mannfræðingur og...

Vinstri grænir með forval í Norðvesturkjördæmi

Kjördæmisþing Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma á fjölmennum fundi í gærkvöld að halda forval til að velja á framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar 25....

Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2023?

ÍSÍ, í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar næstkomandi. Íþróttaeldhugi ársins...

Vesturbyggð: notkun ásætuvarna sé ekki háð umhverfismati

Hafna- og atvinnumálaráð Vesturbyggðar hefur fengið erindi frá Skipulagsstofnun þar sem óskað er umsagnar Vesturbyggðar um matsskyldu vegna noktunar umhverfisvænna ásætuvarna...

Vorviður – Styrkir fyrir félög til skógræktar

Sem hluti af aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum er Skógræktinni falið að efla tengsl við og styðja félagasamtök með sérstöku verkefni.

Bifhjólaslys á Óshlíð

Á laugardag varð bifhjólaslys á Óshlíð. Ökumaðurinn gætti ekki að sprungu í veg­in­um fyrr en of seint og fór út af. Að sögn lög­regl­unn­ar...

Reykjavíkurflugvöllur áfram mikilvægur

Á fundi borgarráðs Reykjavíkur á fimmtudaginn fór fram umræða um eldgos á Reykjanesskaga. Í lok þeirrar umræðu lögðu borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins fram...

Nýjustu fréttir