Laugardagur 31. ágúst 2024

Fræðslumiðstöð Vestfjarða: námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag

Námskeið á vegum átaksins Íslenskuvænt samfélag ætlað fólk í veitingageiranum sem og verslunum á svæðinu verður á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða á fimmtudaginn 16. júní....

Strandveiðar: 3.137 tonn í maí og júní á Vestfjörðum

Alls bárust 3.137 tonn að landi af 271 strandveiðibát á Vestfjörðum í maí og júní mánuðum samkvæmt samantekt Landssambands smábátaeigenda. Landað var...

Náttúrustofa Vestfjarða og fl.: samfélög hryggleysingja rannsökuð

Samstarfsverkefni Náttúrustofu Vestfjarða (www.nave.is), Náttúrustofu Austurlands (www.na.is) og rannsókna og ráðgjafafyrirtækisins RORUM (www.rorum.is)  „Birtingarmyndir Loftlagsbreytinga“  hlaut styrk úr Loftlagssjóði.

Bætt framsetning reglugerða á netinu

Framsetning á reglugerðum hefur tekið stórstígum framförum með nýjum vef reglugerðasafnsins á island.is/reglugerdir. Reglugerðir hafa verið aðgengilegar á...

Matvælastofnun varar við Kinder súkkulaðieggjum

Matvælastofnun varar við neyslu á Kinder Surprise súkkulaðieggjum vegna gruns um salmonellu.  Hægt er að rekja 150 tilfelli til neyslu á þessum...

Dagur tónlistarskólanna – tónlistarveisla í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14

Dagur tónlistarskólanna verður haldinn hátíðlegur með tónlistarveislu í Ísafjarðarkirkju á laugardaginn kl. 14. Aðgangur ókeypis. Dagskrá: Fjöldasöngur...

Bókmenntavaka í Edinborgarhúsinu

Laugardaginn 16. nóvember kl. 16:00 verður bókmenntavakan Opin bók haldin í Edinborgarsal Edinborgarhússins. Opin bók er árviss viðburður í menningarlífnu á Ísafirði þar sem...

Eignir heimilanna jukust um 10,6%

Í árslok 2021 voru eignir heimilanna metnar á 8.491 ma.kr. og jukust um 10,6% frá fyrra ári. Fasteignir voru 73,8% af heildareignum...

Lítið mældist af loðnu í rannsóknarleiðöngrum í janúar

Bráðabirgðamat liggur nú fyrir frá mælingum á stærð loðnustofnsins í janúar. Stærð hrygningarstofnsins samkvæmt þessum mælingum var um 64 þúsund tonn. Matið byggir á...

Ný reglugerð um stafræna skráningu og skil aflaupplýsinga

Matvælaráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um stafræna skráningu og skil aflaupplýsinga. Samkvæmt reglugerðinni er skylda að skila aflaupplýsingum með stafrænum...

Nýjustu fréttir