Miðvikudagur 19. mars 2025

Sanngirni gætt við stofnun Orkubús Vestfjarða

Á dögunum kom upp umræða um vatnsréttindi í eigu Orkubús Vestfjarða, í tengslum við litla virkjun í Skutulsfirði. Umræðan um vatnsréttindi OV er ekki...

Heimilar skipulag fyrir knattspyrnuhús

Skipulagsstofnun hefur samþykkt breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðarbæjar, nánar tiltekið breytingu á skipulagi á Torfnesi. Með breyttu skipulagi er heimilt innan ramma skipulagsins að byggja...

Lokanir á fjallvegum

Talsvert hefur snjóað á landinu frá því í gær og samgöngur hafa víða úr skorðum. Vegagerðin hefur lokað Bröttubrekku, Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði. Athugað verður...

Svava Rún sigraði Samvest

Söngvakeppni grunnskólanema, Samvest, var haldin í Félagsheimilinu í Bolungarvík í gær. Svava Rún Steingrímsdóttir sigraði keppnina en hún lék á píanó og söng lagið...

Fara sameiginlega með formennskuna

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað í samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga, en hann leysti fyrri hóp upp í desember. Fækkar Kristján í...

Ekkert ferðaveður um helgina

Dagurinn byrjar með suðvestanstórhríð um norðvestanvert landið og því lélegum ferðaskilyrðum á þeim slóðum. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að suðvestanlands halda élin áfram, en...

Spennan nálgast hámark

Spennan á toppi 1. deildar Íslandsmótsins í körfubolta er með mesta móti og næstu vikurnar mun hitna enn meira í kolunum. Vestri er í...

Bærinn fluttur úr Norðurtanganum

Norðurtanginn ehf. hefur rift leigusamningi við Ísafjarðarbæ og allir munir í eigu stofnana bæjarins hafa verið fjarlægðir úr Norðurtanganum. Ísafjarðarbær og Norðurtanginn gerðu með...

Ákvörðunartöku um flugvöllinn verði hraðað sem kostur er

Stjórnvöld þurfa að gera upp sig sinn varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar eins skjótt og kostur er. Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem Jón Gunnarsson...

Fögnuðu 20 ára afmæli Sólborgar

Opið hús var á leikskólanum Sólborg á Ísafirði á fimmtudaginn fyrir viku þegar 20 ára afmæli skólans var fagnað. Af því tilefni var sýning...

Nýjustu fréttir