Laugardagur 31. ágúst 2024

Flottasta skemmtiferðaskip í heimi

Í vikunni kom skemmtiferðaskipið Seven Seas Explorer sem fullyrt er að sé flottasta skemmtiferðaskip í heimi. Þetta þótti tilefni til veisluhalda og skiptust hafnarstjóri...

Námsgögn verða ókeypis í Bolungarvík

  Við upphaf haustannar 2017 í Grunnskóla Bolungarvíkur verður nemdendum útveguð öll námsgögn sem til þarf skólagönguna. Þessi ákvörðun var tók sveitastjórn Bolungarvíkur við gerð...

Safna fyrir nýju þaki

Í vetur urðu eigendaskipti á hinni fornfrægu krá Vagninum á Flateyri og eru eigendur svokallaðir sumarfuglar á Flateyri, það er að segja íbúar sem...

Fækkar í sjávarútvegi

Dregið hef­ur úr fjölg­un launþega á Íslandi milli ára. Þeim hef­ur fækkað í sjáv­ar­út­vegi en launa­greiðend­um hef­ur fjölgað í bygg­ing­ariðnaði og ferðaþjón­ustu. Þetta kem­ur...

Hótelgisting hækkað um meira en 60%

Verð á hót­elgist­ingu hefur hækkað um meira en 60 pró­sent hér­lendis í erlendri mynt á tveimur árum. Sú hækkun er vel umfram styrk­ingu á...

Hagsmunir íbúanna verði settir í fyrsta sæti

Nefnd sjávarútvegsráðherra um stefnumótun í fiskeldismálum hefur hagsmuni íbúa á Vestfjörðum ekki að leiðarljósi. Þetta sögðu sveitar- og bæjarstjórar Súðavíkurhrepps, Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkurkaupstaðar í yfirlýsingu...

Stórveldi fest á filmu

Heimildarmyndin Goðsögnin FC Kareoke verður frumsýnd í Ísafjarðarbíó í kvöld, en myndin fjallar að mestu um Bjarmalandsför samnefnds mýrarboltaliðs til Finnlands. Myndin er eftir...

Segir réttmætar væntingar í uppnámi

Uppbygging tengd laxeldi Háafells ehf. í Súðavík er í uppnámi eftir niðurstöðu skýrslu Hafrannsóknarstofnunar um áhættumat á erfðablöndun sem mælir gegn eldi á laxi...

Tungumálatöfrar – sumarnámskeið fyrir fjöltyngd börn

Vikuna 7. – 11. ágúst fer fram sumarnámskeið fyrir 5 - 8 ára börn í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Námskeiðinu er ætlað að örva íslenskukunnáttu...

Botnlaus grundvöllur í Edinborg

Myndlistarkonurnar Rannveig Jónsdóttir og Sigrún Gyða Sveinsdóttir opna sýningu í Edinborgarhúsinu á Ísafirði á morgun, fimmtudag. Sýningin nefnist Botnlaus grundvöllur. Þær stunduðu báðar myndlistarnám...

Nýjustu fréttir