Miðvikudagur 4. september 2024

Gamanmyndahátíð Flateyrar fær kaldar kveðjur frá Ísafjarðarbæ

Gamanmyndahátíð Flateyrar var eitt af viðfangsefnum fundar Atvinnu- og menningarmálanefndar Ísafjarðarbæjar 28. nóvember síðastliðinn. Þar óskaði Eyþór Jóvinsson eftir langtímastuðningi við hátíðina en 9....

Háskólasetur: Vísindaporti aflýst

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að aflýsa Vísindaporti sem vera átti á morgun föstudag.

Aftakaveður og áhrif þess í Vísindaporti

Föstudaginn 9. desember mun Catherine P. Chambers flytja erindið „Aftakaveður og áhrif þess á sjávarútvegs- og strandsamfélög“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Laxeldi utan Örlygshafnar: kæru hafnað

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað  kröfu Ragnars Marinós Thorlacius, Reykjavík, landeiganda í Örlygshöfn, um að felld verði úr gildi...

Landsnet: kynningarfundi frestað um kerfisáætlun

Landsnet áformaði að halda á Hótel Ísafirði í dag kynningarfund um nýja kerfisáætlun Landsnets fyrir tímabilið 2020-2029, ásamt framkvæmdaáætlun fyrir árin 2021-2023 og umhverfisskýrslu,...

Gjaldtöku hætt í sumar

Hætt verður að innheimta veggjald í Hvalfjarðargöngum í lok sumars, að sögn stjórnarformanns Spalar. Það sé í takt við það sem samið var um...

Íslenskan í öndvegi í dag

Á þessum degi fyrir 210 árum fæddist Jónas Hallgrímsson að Hrauni í Öxnadal. Jónas er eitt höfuðskálda íslenskrar tungu og því er einkar vel...

Sandeyri: lögbannskrafan fallin niður

Ekki barst staðfesting fyrir kl 13 í dag til sýslumanns á Vestfjörðum að 100 m.kr. trygging hefði verið lögð fram fyrir lögbannskröfunni...

Sameining prestakalla á norðanverðum Vestfjörðum

Í byrjun október varð sú breyting á fjögur prestaköll á norðanverðum Vestfjörðum sameinuðust í eitt. Bolungarvíkur-, Holts-, Ísafjarðar- og Þingeyrarprestaköll, sameinist í eitt prestakall, Ísafjarðarprestakall. Þrátt fyrir ...

3/4 fólksfjölgunarinnar er á sunnanverðum Vestfjörðum

Íbúum á Vestfjörðum fjölgaði um 64 á 9 mánaða tímabili, frá 1. desember 2021 til 1. ágúst 2022. Liðlega þrír fjórðu af...

Nýjustu fréttir