Laugardagur 31. ágúst 2024

Ráðherra fjallaði um áskoranir í samgöngumálum á ráðstefnu í Háskóla Íslands

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í gær ávarp á ráðstefnu Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands um áskoranir í samgöngum. Ráðherra sagðist hafa frá því að...

Ríkið setur 80 milljarða króna í kjarasamningana

Ríkið eykur útgjöld um 80 milljarða króna til þess að liðka fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins náðu saman um nýjan kjarasamning til nærri fjögurra...

Litlar líkur á fipronil í íslenskum eggjum

Í síðustu viku bárust upplýsingar frá Evrópu um að sníklalyfið fiponil hafi greinst í eggjum í Hollandi. Dreifing eggja frá ákveðnum eggjaframleiðendum var stöðvuð...

Óttast að yngri bændur bregði búi

Formaður Landssamtaka sauðfjárbænda segir tillögur landbúnaðarráðherra um lausn á vanda sauðfjárbænda ekki taka heildstætt á vandanum og óttast að stærri bú og yngri bændur...

Hringrásakerfi og aukið færðuöryggi

Föstudaginn 3. mars mun Pierre-Olivier Fontaine flytja erindið „Aquaponic as a food security tool in the Saloum Delta“ í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða.

Fimmtán milljarðar króna í framlög vegna fatlaðra

Jöfnunarsjóður mun greiða 14.970 milljónir króna vegna málefna fatlaðra á þessu ári. Hæstu framlögin eru til Reykjavíkur 5.174 milljónir króna. Þá eru 1.555 milljónir króna...

Patreksfjörður: blúshátíðin hefst í kvöld

Blúshátíðin milli fjalls og fjöru á Patreksfirði verður 2. og 3. september n.k. Hátíðin fagnar 10 ára afmæli þann 2. sept,...

Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé og mjólk

Markaður fyrir greiðslumark í sauðfé verður haldinn í nóvember 2022. Umsóknum um kaup og sölu greiðslumarks skal skila rafrænt...

Ferðafélag Ísfirðinga: Gíslataka í Haukadal Dýrafirði – gönguferð og leiksýning – 1 skór

Fimmtudaginn 15. júní kl. 20.00 – mæting kl. 19.00 við Bónus Ísafirði og 19.45 við íþróttamiðstöðina á Þingeyri Gönguformaður...

Stórslagur í körfunni

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild Íslandsmótsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn verður í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst fyrr en venjulega,...

Nýjustu fréttir