Fimmtudagur 25. júlí 2024

Gerræðislegt inngrip að taka Baldur

Það er gerræðislegt inngrip hjá stjórnvöldum að leggja niður ferðir Baldurs yfir Breiðafjörð í maí. Breiðafjarðarferjan Baldur hefur leyst Herjólf af á meðan skipið...

„Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum“

  „Fráleitt er allt tal um að hægja á leyfisveitingum með pólitískum eða stjórnsýslulegum tilskipunum, í blóra við gildandi lög. Enda er vandséð hvernig unnt...

Forsetafrúin á Ísafirði

Eliza Jean Reid forsetafrú heimsótti í dag Grunnskólann á Ísafirði og leikskóladeildina Tanga sem ætluð er 5 ára börnum í Skutulsfirði. Nemendur 8. bekkjar...

Flugfélag Íslands yfirgefur íslenskuna

Flugfélag Íslands mun frá og með deginum í dag taka upp nýtt nafn, Air Iceland Connect. Mun flugfélagið, sem hefur hingað til heitið Air...

Svartfuglseggin komin

Sælkerar á Ísafirði og nágrenni geta tekið gleði sína því Kári Jóhannsson fisksali hefur fengið sendingu af svartfuglseggjum. „Þau eru úr Látrabjargi. Ég kaupi...

Markar upphaf framkvæmda við Dýrafjarðargöng

Í síðustu viku var fyrsta skóflustunga tekin að lagningu 11 kV háspennustrengs frá spennistöðinni á Skeiði í Dýrafirði inn að gangamunna Dýrafjaðrarganga. Til að...

Fyndnin tekur völdin í Bolungarvík

Gleðin verður við völd í Bolungarvík á morgun, uppstigningadag er þrír af fyndnari mönnum landsins troða þar upp. Á vaðið ríða þeir Sveppi og...

Frítt í Funa á laugardag

Ísafjarðarbær og Kubbur ehf. ætla að enda grænu vikuna sem nú fer fram í sveitarfélaginu á því að bjóða einstaklingum upp á gjaldfrjálsa sorpförgun...

Listamannaspjall og tónleikar

Kanadískur fjöllistahópur hefur dvalið í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði frá því í byrjun maímánaðar og fá Ísfirðingar og nágrannar að njóta afraksturs vinnu þeirra...

Djúpið viðfangsefni árbókar Ferðafélagsins

Árbók Ferðafélags Íslands kemur nú út í nítugasta sinn. Í ár er Ísafjarðardjúp til umfjöllunar. Um Djúpið hefur verið fjallað einu sinni áður, árið...

Nýjustu fréttir