Miðvikudagur 4. september 2024

Brjóstaskimun á Ísafirði í september

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér...

Ísafjarðarbær: styrkir tvær hátíðir

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt styrktarsamning við Riddara Rósu sem standa fyrir hlaupahátíð á Vestfjörðum. Um er að ræða árlega fjárstyrk að fjárhæð...

Ísafjarðarbær: bæjarráð vill byggja líka á Suðureyri

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar ræddi á fundi sínum í gær um umsókn Bæjartúns hses. um stofnframlög vegna byggingar almennra íbúða í Ísafjarðarbæ, á Flateyri...

Framúrskarandi árangur í rekstri Súðavíkurhrepps á kjörtímabilinu

Ársreikningar Súðavíkurhrepps voru lagðir fram til fyrri umræðu fyrir helgi, en rekstrarniðurstaða ársins er jákvæð um 33,8 milljónir. Ársreikningur Súðavíkurhrepps og stofnana var samþykktur...

Göngin orðin 3.176,3 metrar að lengd

Í viku 31 voru grafnir 78,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því orðin 3.176,3 m sem er 59,9 % af heildarlengd ganganna. Í lok síðustu viku var komið...

Frábær byrjun í körfunni

Það var svo sannarlega handagangur í öskjunni í íþróttahúsinu á Torfnesi í fyrrakvöld þegar á annað hundrað manns - börn og fullorðnir mættu á...

Myndlistarsýning : nr4 Umhverfing

Á komandi sumri  opnar  fjölmennasta og víðfeðmasta myndlistarsýning sem haldin hefur verið á Íslandi. Sýningin ber heitið Nr4 Umhverfing og er hún...

Finnbogastaðaskóli í Árneshreppi

Skólahúsið var byggt 1933 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar en skólahald í Finnbogastaðaskóla hófst 1929. Sá einstaklingur sem þar átti...

PIFF: Íranskt fjölskyldudrama um transmann

Fjölmargir bíógestir hafa lagt leið sína á sýningar alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival sem nú stendur yfir í fjórðungnum. Þar er...

Hundahald valgrein í Grunnskólanum

Í haust var nemendum í Grunnskólanum á Ísafirði boðið upp á nýja valgrein á miðstigi, sem nefnist ,,hundar sem gæludýr". Markmið kennslunnar er að...

Nýjustu fréttir