Laugardagur 31. ágúst 2024

Körfubolti: Nú er spennan í hámarki

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild karla á föstudag kl. 20:00 í fjórða leik viðureignarinnar um sæti í úrvaldsdeild.

Farþegaflugið skilar 14% af útflutningstekjum

Farþega- og fraktflutningar íslensku flugfélaganna er stór þáttur í útflutningstekjum landsmanna. Þetta kemur fram í drögum að Grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og...

Tíðarfar ársins 2020

Árið 2020 var illviðrasamt. Meðalvindhraði var óvenju hár og óveðursdagar margir. Ársmeðalhiti var yfir meðallagi 1961 til 1990 á landinu öllu en undir meðaltali síðustu...

Rorum: opna vefsíðu sem sýnir umhverfisvöktun eldissvæða

Fyrirtækið Rorum sem vinnur að rannsóknum og ráðgjöf í umhverfismálum opnar á morgun, miðvikudaginn 27. mars kl 11, vefsíðu þar sem unnt...

Ísafjörður: Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld

Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla á heimavelli föstudagskvöldið 17. desember kl. 18:15. Þetta er mikilvægur leikur fyrirVestra sem þarf á sigri...

Sviðaveisla Bása á Ísafirði á morgun

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin á morgun 28. október í húsnæði félagsins, Sigurðarbúð. Húsið opnar...

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Ráðherra fjallaði um áskoranir í samgöngumálum á ráðstefnu í Háskóla Íslands

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, flutti í gær ávarp á ráðstefnu Verkfræðistofnunar Háskóla Íslands um áskoranir í samgöngum. Ráðherra sagðist hafa frá því að...

Hvessir þegar líður á morguninn

Hvessir þegar líður á morguninn Með morgninum fer kröpp og djúp lægð hratt til norðurs fyrir vestan land. Úrkomusvæði lægðarinnar er gengið inn á Suðvesturland...

Litlar líkur á fipronil í íslenskum eggjum

Í síðustu viku bárust upplýsingar frá Evrópu um að sníklalyfið fiponil hafi greinst í eggjum í Hollandi. Dreifing eggja frá ákveðnum eggjaframleiðendum var stöðvuð...

Nýjustu fréttir