Föstudagur 26. júlí 2024

Uppbyggingarsjóður úthlutar 13 milljónum

Ellefu menningar- og nýsköpunarverkefni fengu á dögunum styrk úr Uppbyggingarsjóði Vestfjarða. Um aukaúthlutun var að ræða, en aðalúthlutun sjóðsins var í janúar. Úthlutunarnefnd, sem...

Mikill heiður og hvatning fyrir Kerecis

Ísfirska nýsköpunarfyrirtækið Kerecis hlaut Vaxtarsprotann nú á dögunum. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, afhenti Vaxtarsprotann á þriðjudaginn í Kaffi Flóru í Grasagarðinum í Laugardal. Vaxtarsprotinn...

Hreyfivikan hefst með göngu í Naustahvilft

Á mánudaginn hefst hreyfivika UMFÍ og stendur hún fram á sunnudag. Héraðssamband Vestfiðinga  og Ísafjarðarbær taka að venju þátt. Frítt er í allar sundlaugar...

Förguðu rannsóknargögnum í nauðgunarmáli

Kona sem kærði nauðgun til Lögreglunnar á Vestfjörðum í desembermánuði árið 2014 hefur nú höfðað einkaréttarmál vegna málsins, en málið var fellt niður á...

Atvinnuleysið 3,2%

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í aprílmánuði 3,2 prósent. Að jafnaði voru 199.300 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í apríl, sem...

52 nemendur brautskráðir

Á morgun verða 52 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði. Átta nemendur ljúka réttindum A náms vélstjórnar og sjö nemendur ljúka réttindum B-náms. Einnig...

Syngja og Zuzu Knew í Edinborg

Í kvöld verður boðið upp á tónleika með hljómsveitinni Syngja í Edinborgarhúsinu einnig verður þar listgjörningur í boði listakvennanna Zuzu Knew, sem er listamannsnafn...

Sala á Páli Pálssyni á lokametrunum

Innan skamms lýkur 45 ára sögu togarans Páls Pálssonar ÍS í útgerðarsögu Hnífsdals og Ísafjarðar. Nýr Páll er væntanlegur á allra næstu misserum. „Skipið...

Súgfirsku vinnuærnar teknar til starfa

Á Suðureyri eru ærnar Laufey og Stroka ásamt lömbum sínum mættar til starfa í beitarhólf þar sem sumarstarf þeirra verður fólgið í að eyða...

Vestri og Völsungur leika á Torfnesi

Þriðji heimaleikur tímabilsins verður á Torfnesvelli á morgun þegar Vestri og Völsungur mætast í fjórðu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri tapaði um...

Nýjustu fréttir