Laugardagur 31. ágúst 2024

Stórtíðindi á Íslandsmeistaramóti í Kubbi

Það var líf og fjör á flötinni við Hafnarstræti á Flateyri á sunnudaginn en þar fór fram „Íslandsmeistaramóti í kubbi 2017“. Það voru 23...

„Ekki tilefni til sérstakrar bjartsýni“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðherra kom til Ísafjarðar í gær og fundaði með sveitar- og bæjarstjórum í Súðavíkhreppi, Ísafjarðarbæ og Bolungarvík. Tilefni fundarins var uppbygging...

Góður dagur í drullunni

Fjórtán karla- og kvennalið öttu kappi á Evrópumeistaramótinu í mýrarbolta sem fór fram í Bolungarvík á laugardag. Skraplið A stóð upp sem sigurvegari í...

Ókeypis námsgögn í Bolungarvík

Bæjarstjórn Bolungarvíkur ákvað við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 að nemendum í Bolungarvík verði útveguð öll námsgögn sem til þarf við skólagönguna. Í frétt...

Engar forsendur fyrir lokun Djúpsins

„Mikilvægt er að Hafrannsóknarstofnun fái ráðrúm til þess að klára sína rannsóknar og þróunarvinnu. Í dag er ekki hægt að leggja þær rannsóknir til...

Styttir upp seint í kvöld

Eftir góða og sólríka en stundum kalda Verslunarmannahelgi liggur fyrir að það muni rigna hressilega í dag. Næstu daga mun svo taka við nokkur...

Mildi að ekki fór verr

Umferðin gekk að mestu vel fyrir sig um verslunarmannahelgina, að sögn Einars Magnúsar Magnússonar, sérfræðings hjá Samgöngustofu. Þó hefði getað farið enn verr þegar...

Strandveiðikvótinn aukinn

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að auka aflaheimildir til strandveiða um 560 tonn og verða strandveiðiheimildir því 9.760 tonn á þessari vertíð. Í tilkynningu...

Aldrei sátt um að loka Djúpinu

Ef rétt haldið á málum á að vera hægt að byggja rólega upp umhverfisvænt fiskeldi í Ísafjarðardjúpi jafnframt því að stunda áfram nýtingu á...

Heimsmet á Vagninum í kvöld

Ungur sekkjapípuleikari er nú staddur á Flateyri og til stendur að hann hiti upp fyrir KK í kvöld á Vagninum kl. 22:00.  Ross Jennings...

Nýjustu fréttir