Miðvikudagur 4. september 2024

Reykhólahreppur: samþykkti framkvæmdaleyfi fyrir Þ-H leið

Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum í gær að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi fyrir Vestfjarðaveg (60) á milli Bjarkalundar og Skálaness, svokallaðri Þ-H leið. Fyrirhuguð framkvæmd felst...

Ferðir falla niður hjá gámabíl

Ferðir gámabíls á Þingeyri, Flateyri og Suðureyri falla niður í dag vegna veðurs og færðar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Bæjarins besta barst í...

Þingeyri: íslenskuvænt samfélag – kynning á föstudaginn

Átakið gefum íslensku sjéns - íslenskuvænt samfélag verður kynnt í Blábankanum á Þingeyri föstudaginn 2. júní kl 17. Átakið...

Rauði krossinn – Jólaaðstoð

Hjálpið Rauða krossinum að hjálpa fyrir jólin. Rauði krossinn á Ísafirði vill koma á framfæri jólaaðstoð sinni og óska eftir liðsinni samfélagsins.

Ísafjörður: Sóli Hólm í Hömrum 27. okt

Skemmtikrafturinn og eftirherman Sóli Hólm verður með ógleymanlega skemmtun í Hömrum fimmtudaginn 27. október kl 20.30.Í sýningunni sem hefur hlotið stórkostlegar viðtökur...

MERKIR ÍSLENDINGAR – MARSELLÍUS S. G. BERNHARÐSSON

Marsellíus S. G. Bernharðsson skipasmíðameistari á Ísafirði var fæddur 16. ágúst 1897 að Kirkjubóli í Valþjófsdal í...

Forsætisráðuneytið: engin svör borist eftir 4 vikur

Forsætisráðuneytið hefur engin svör gefið við fyrirspurn Bæjarins besta þar sem sérstaklega er spurt að því hvort litið sé svo á...

Flateyri og byggðakvótinn: Kynningarfundur á Gunnukaffi í dag 20.12.2019 kl 17:00.

Fiskvinnslan Íslandssaga hf, Klofningur ehf, Vestfiskur ehf og Aurora Seafood ehf bjóða til kynningarfundar með íbúum Flateyrar um samning þessara aðila við Byggðastofnun um...

Einar Guðmundsson nýr framkvæmdastjóri Hábrúnar hf.

Einar Guðmundsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fiskeldisfyrirtækisins Hábrúnar í Hnífsdal en fyrirtækið starfrækir regnbogaeldi í Skutulsfirði og fiskvinnslu í Hnífsdal. Hjá fyrirtækinu starfa nú...

Vigur – Perlan í Djúpinu

Fimm daga í viku í sumar bjóða Sjóferðir sem eru í eigu þeirra Hennýar Þrastardóttur og Stígs Berg Sopussonar upp á ...

Nýjustu fréttir