Sunnudagur 1. september 2024

Arðsemi í sjávarútvegi meiri en almennt gerist

Arðsemi sjávarútvegsfyrirtækja er ríflega tvöfalt meiri en í atvinnulífinu almennt. Frá þessu segir í Fréttablaðinu í dag. Arðsemi fyrirtækjanna í greininni hefur hins vegar...

Evrópsk samgönguvika hafin

Á vef Stjórnarráðs Íslands í gær kom fram að hafin væri Evrópsk samgönguvika. „Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst, 16. september. Um...

Netnótan – Tónlistarskólar landsins láta ljós sitt skína

Á Íslandi eru tæplega  90 tónlistarskólar starfandi með 15 þúsund nemendur. Flest allir þessir skólar taka þátt í Netnótunni, nýjum tónlistarþáttum, sem...

Ferjan Röst mun fá nafnið Baldur

Ferjan Röst mun fá nafnið Baldur líkt og forverar hennar hafa heitið í nærri heila öld eða allt frá árinu 1924.

Skap­andi skrif og hlað­varps­gerð á Patreks­firði

Laugardaginn 30. október verða haldin tvö gjaldfrjáls örnámskeið í Patreksskóla fyrir fullorðna. Í námskeiðinu...

Ísafjarðarhöfn: 1.359 tonnum landað í maí

Alls var landað 1.359 tonnum í Ísafjarðarhöfn í maímánuði. Júlíus Geirmundsson ÍS landaði tvisvar samtals 330 tonnum af...

Janúarveðrið í Árneshreppi

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík tekið saman af Jóni G Guðjónssyni og birt fyrst á vefnum litlihjalli.it.is sem er fréttavefur...

Ísafjörður: engin friðarganga í kvöld

Friðarsinnar á Ísafirði munu ekki halda skipulagða friðargöngu á Þorláksmessu í ár eins og gert hefur verið um langt árabil en þess í stað...

Patreksfjörður: fyrsta skemmtiferðaskipið komið

Norska skemmtiferðaskipið Fridthjof Nansen frá Hurtigruten kom til Patreksfjarðar á laugardaginn. Að sögn Elfars Steins Karlssonar, hafnarstjóra voru um 450 farþegar...

Karfan: Fjölnir vann fyrsta leikinn

Karlalið vestra í körfuknattleik lét í gærkvöldi fyrsta leikinn í undanúrslitum 1.deildar. Leikið var í Grafarvoginum. Leikar fóru svo að Fjölnir vann 83:71. Fjölnir vann...

Nýjustu fréttir