Föstudagur 26. júlí 2024

Dúxaði með 9,49 í meðaleinkunn

Á laugardag voru 52 nemendur brautskráðir frá Menntaskólanum á Ísafirði við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju. Þrjátíu og tveir nemendur luku stúdentsprófi og var dúx...

Fjölmenni á opnun ÓKE

Þau Ómar Karvel Guðmundsson, Kristín Þorsteinsdóttir og Emelía Arnþórsdóttir opnuðu fyrir helgi sýningu á verkum sínum í Rögnvaldarsal Edinborgarhússins. Þríeykið sem kallar sig ÓKE-hópinn...

Vaskur hópur tók til hendinni í Aðalvík

Árla á laugardagsmorgun hélt vaskur hópur hreinsunarfólks í Hornstrandafriðlandið til ruslhreinsunar. Það var varðskipið Þór sem sigldi með hópinn til Aðalvíkur en vegna óhagstæðrar...

Meistari töfranna í Bolungarvík

Töframaðurinn Shin Lim er á leið til Íslands og meðal staða sem hann heimsækir í ferð sinni er Bolungarvík þar sem hann treður upp...

Fylgst með glímu Sigga við vistsporið

Á morgun verður boðið til ókeypis kvikmyndasýningar í Ísafjarðarbíói er þar verður sýnd heimildarmyndin Maðurinn sem minnkaði vistsporið sitt. Myndin fjallar um Sigga og...

Stofna Vestfjarðastofu

Fjórðungsþing Fjórðungssambands Vestfirðinga var haldið í Bolungarvík síðustu viku. Meðal þess samþykkta á þinginu var stofnun Vestfjarðastofu með því að sameina starfsemi Fjórðungssambandsins og...

Crystal Symphony sleppir Ísafjarðarkomu

Skemmtiferðaskipið Crystal Symphony sem vera átti á Ísafirði í dag lenti í slæmu veðri á ferð sinni frá Nýfundnalandi til Íslands fyrir helgi. Það...

Háspenna á Torfnesinu

Það var ekki bjart yfir stuðningsmönnum Vestra í hálfleik í leik liðsins við Völsung á Torfnesvelli á laugardag. Liðið var 0-1 undir og hafði...

Eldur kom upp fjölbýlishúsi

Eld­ur kom upp í íbúð fjöl­býl­is­húss á Hlíðarvegi á Ísaf­irði rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Einn var í íbúðinni þegar eld­ur­inn kom upp...

Útibúi sýslumannsins í Bolungarvík lokað

Í hagræðingarskyni hefur verið ákveðið, að sameina starfsemi embættis Sýslumannsins á Vestfjörðum, sem verið hefur í Bolungarvík og á Ísafirði, undir einu þaki frá...

Nýjustu fréttir