Laugardagur 8. febrúar 2025

Mælt með Bergþóru í Héraðsdóm Vestfjarða

Dómnefnd  hefur skilað umsögn sinni um  umsækjendur um átta embætti héraðsdómara sem auglýst voru laus til umsóknar þann 1. september. Alls barst 41 umsókn um embættin....

Austanátt í dag

Það verður austanátt á Vestfjörðum í dag, 8-15 m/s. Frost 2-8 stig. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að 960 mb lægð er stödd 900 km...

Veiðigjöldin verði lækkuð

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur ætl­ar að taka veiðigjöld í sjáv­ar­út­vegi til end­ur­skoðunar á ár­inu með það að mark­miði að lækka gjöld­in á lít­il og meðal­stór...
video

Myndband um „Gullfossa Stranda“

Þeir Ólafur Már Björnsson og Tómas Guðbjartsson hafa gefið út myndband um fagra fossa Árneshrepps. Myndbandið var frumsýnt í dag á listahátíð Sigurrósar, Norður...

Órói og angist dýra á gamlárskvöld

Áramótin nálgast óðfluga og minnir Matvælastofnun dýraeigendur á að huga vel að dýrum sínum á meðan á flugeldaskotum stendur. Slíkar sprengingar kunna að valda...

Fimm ára á sundnámskeiði

Í desember luku nokkur fimm ára börn sundnámskeiði sem endaði svo með fallegri sýningu fyrir foreldra og aðra aðdáendur. Að sögn Margrétar Eyjólfsdóttur þjálfara...

Segja biskup sæta einelti

Tveir fyrrverandi Alþingismenn hér vestra, þau Kristinn H. Gunnarsson og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, hafa stigið fram og halda því nú fram að Agnes M....

Foreldrar langveikra barna fá desemberuppbót

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur undirritað reglugerð sem kveður á um að foreldrar barna sem eru langveik eða alvarlega fötluð fái greidda...

Ingólfur og Skaginn 3X hljóta viðskiptaverðlaun

Ingólfur Árnason forstjóri Skagans 3X tók í gær við viðskiptaverðlaunum Viðskiptablaðsins. Það var Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra sem afhenti Ingólfi verðlaunin. Í rökstuðningi Viðskiptablaðsins segir...

Níu ára og með viðbrögðin á tæru

Slökkviliðið í Bolungarvík var kallað til í morgun vegna reyks í heimahúsi. Enginn eldur var í húsinu en nauðsynlegt reyndist að reykræsta húsið. Samkvæmt...

Nýjustu fréttir