Sunnudagur 1. september 2024

Körfubolti: Nú er spennan í hámarki

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild karla á föstudag kl. 20:00 í fjórða leik viðureignarinnar um sæti í úrvaldsdeild.

Farþegaflugið skilar 14% af útflutningstekjum

Farþega- og fraktflutningar íslensku flugfélaganna er stór þáttur í útflutningstekjum landsmanna. Þetta kemur fram í drögum að Grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og...

Tíðarfar ársins 2020

Árið 2020 var illviðrasamt. Meðalvindhraði var óvenju hár og óveðursdagar margir. Ársmeðalhiti var yfir meðallagi 1961 til 1990 á landinu öllu en undir meðaltali síðustu...

Rorum: opna vefsíðu sem sýnir umhverfisvöktun eldissvæða

Fyrirtækið Rorum sem vinnur að rannsóknum og ráðgjöf í umhverfismálum opnar á morgun, miðvikudaginn 27. mars kl 11, vefsíðu þar sem unnt...

Ísafjörður: Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld

Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla á heimavelli föstudagskvöldið 17. desember kl. 18:15. Þetta er mikilvægur leikur fyrirVestra sem þarf á sigri...

Sviðaveisla Bása á Ísafirði á morgun

Hin árlega sviðaveisla Kiwaniklúbbsins Bása á Ísafirði verður haldin á morgun 28. október í húsnæði félagsins, Sigurðarbúð. Húsið opnar...

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Evrópsk samgönguvika hafin

Á vef Stjórnarráðs Íslands í gær kom fram að hafin væri Evrópsk samgönguvika. „Göngum‘etta“ er yfirskrift Samgönguviku í ár, en hún hófst, 16. september. Um...

Vesturbyggð styrkir einn nemanda til náms við Lýðháskólann

Vesturbyggð hefur nú fetað í spor Bolungarvíkur og Ísafjarðarbæjar og gert samning við Lýðháskólann á Flateyri þess efnis að sveitarfélagið auglýsir eitt skólapláss laust...

Skap­andi skrif og hlað­varps­gerð á Patreks­firði

Laugardaginn 30. október verða haldin tvö gjaldfrjáls örnámskeið í Patreksskóla fyrir fullorðna. Í námskeiðinu...

Nýjustu fréttir