Sunnudagur 1. september 2024

Kalt en þurrt

Það þarf að taka lopapeysuna til kostana í dag en regnstakkurinn má hvíla, veðurspámenn ríkisins segja að það verði norðaustan 5-10 í dag og...

Act alone hefst í kvöld

Fjórtánda Act alone listahátíðin hefst í dag og fer af stað af miklum metnaði. Hið hefðbundna fiskismakk í félagsheimilinu hefst kl. 19:00 og í...

Staða atvinnuleysis er svipuð á milli ára

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 205.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2017, sem jafngildir 85,5% atvinnuþátttöku. Af þeim...

Nýr þjálfari til Harðar

Óskar Jón Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar um að verða þjálfari og framkvæmdastjóri deildarinnar. Hann tekur við góðu búi af...

Minni hagvöxtur næstu tvö ár

Kröftugur hagvöxtur verður hér á landi á þessu ári, eða 5,3 prósent, en hann minnkar á næstu tveimur árum, samkvæmt spá Greiningardeildar Arion banka,...

Hnúðlax veiddist í Patreksfirði

Í lok júlí veiddist hnúðlax í sýnatökunet í Patreksfirði. Veiðarnar eru hluti af vöktun lúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum sem Náttúrustofa Vestfjarða vinnur...

Seiðasleppingin ekki kærð

Slepping 160 þúsund seiða af norskum uppruna í Tálknafjörð árið 2002 verður ekki kærð til lögreglu þar sem málið er fyrnt. Soffía Karen Magnúsdóttir,...

Jazz á mörkum þess skrifaða og óskrifaða

Dansk-íslenski jazzkvartettinn Berg spilar í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í kvöld kl. 20. Í umsögn segir að Berg leiki með form á mörkum þess skrifaða...

Tekinn með 200 grömm af kannabis

Á þriðjudag í síðustu viku haldlagði lögreglan 200 grömm af kannabisefnum. Efnin voru í bíl sem var á leið til Ísafjarðar og fannst við...

Uppselt á Noggann í ár

Að sögn Ævars Einarssonar yfirNoggara var uppselt á fjölskylduhátíðina Noggan í Súgandafirði í ár og að venju var dagskráin fjörug og skemmtileg. Fróðlegt sögurölt...

Nýjustu fréttir