Laugardagur 8. febrúar 2025

Veiðigjöldin: „Þessi peningur er ekki til“

Áform ríkisstjórnarinnar að breyta veiðigjaldakerfinu eru nauðsyn að mati Skjaldar Pálmasonar, framkvæmdastjóra Odda hf. á Patreksfirði. Hann segir í viðtali í Morgunblaðinu í dag...

Hafró skoðar mótvægisaðgerðir með fiskeldisfyrirtækjunum

Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis hjá Hafrannsóknastofnun, segir að stofnunin sé að skoða það með Landssambandi fiskeldisstöðva og Háafelli ehf. sem stendur utan samtakanna hvaða...

Meinlítil austanátt

Í dag er útlit fyrir meinlitla austanátt um mestallt land og bjart veður, en dálítil él austanlands. Lægðasvæði er djúpt suður af landinu og...

Á von á einhug um breytingar á veiðigjöldum

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra segir of snemmt að segja til um það hver áhrif breytinga á veiðigjöldum verða þar sem frumvarpið liggi ekki fyrir....

Meiri vöxtur í fasteignaviðskiptum á landsbyggðinni

Velta fasteignaviðskipta var að tiltölu þrefalt meiri á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu árið 2017. Þjóðskrá hefur gefið út yfirlit yfir fasteignamarkaðinn árið 2017. Þar...

Verðhækkanir um áramót

Ýmsar verðhækkanir tóku gildi um áramótin. Til að mynda hækkaði eldsneyti í verði sem og áfengi og tóbak. Þá hækkuðu gjaldskrár fyrir margs konar...

Útilokar ekki hærri veiðigjöld á stærri útgerðir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í Morgunútvarpi Rásar tvö spurð út í frétt í Morgunblaðinu í dag um að veiðigjöld á litlar og meðalstórar útgerðir...

Líkamsárás á Ísafirði

Áramótagleðin fór að mestu vel fram í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni voru áramtótin tíðindalítil hvað lögregluna varðar ef undan er...

Hlýtt ár að baki

Árið 2017 er í 10-12 sæti á því sem Trausti Jónsson veðurfræðingur kallar Stykkishólmshitalínuritið. Veðurmælingar á Íslandi hófust í Stykkishólmi og nær línuritið aftur...

Vantar 10 milljónir til að fjármagna nýtt nám

Þótt auglýst hafi verið eftir nemendum er enn óljóst hvort ný námsleið í sjávarbyggðafræðum fari af stað við Háskólasetur Vestfjarða. Tíu milljónir vantar til...

Nýjustu fréttir