Sunnudagur 1. september 2024

Opið hús í MÍ

Í dag á milli klukkan 17 og 19 verður Menntaskólinn á Ísafirði með opið hús þar sem gestum gefst kostur á að kynna sér...

Merkir Íslendingar – Jón Sigurðsson

Fæddur á Hrafnseyri við Arnarfjörð 17. júní 1811, dáinn 7. desember 1879. Foreldrar: Sigurður Jónsson (fæddur 2. janúar 1777, dáinn 31. október 1855) prestur þar...

Litlar breytingar í kortunum

Von er á litl­um breyt­ing­um í veðrinu næstu daga, linnu­lít­il norðaustanátt með élj­um fyr­ir norðan og aust­an, en að mestu bjart sunn­an- og vest­an...

Vatnslaust í Mánagötu

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Mánagötu á Ísafirði á milli klukkan 10 og 12 vegna viðgerða á frárennslisröri. annska@bb.is

Hormónaraskandi efni og börn

Hreinlætisvörur fyrir börn, s.s. rakakrem, sólarvörn, bossakrem, sápur, bleiur og blautþurrkur, er auðvelt að finna umhverfisvottaðar. Svansvottun tryggir að vörur innihaldi ekki...

Fáðu greitt fyrir tónlistina þína

Á morgun fimmtudaginn 28. apríl verður Bergrós Halla Gunnarsdóttir, starfsmaður STEFs með námsstefnu á Ísafirði, en STEF eru samtök tón- og textahöfunda...

Listamannaspjall í Safnahúsinu

Það er alltaf eitthvað um að vera í tengslum við ArtsIceland á Ísafirði. Núna dvelja þar tvær bandarískar systur sem eru ættaðar frá Vestfjörðum,...

Körfubolti: Nú er spennan í hámarki

Vestri tekur á móti Hamri í 1. deild karla á föstudag kl. 20:00 í fjórða leik viðureignarinnar um sæti í úrvaldsdeild.

Vestri: aðalfundur körfuknattleiksdeildar

Boðað er til Aðalfundar KKD Vestra,  Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. maí kl 20.00 á skrifstofu Arctic Fish, Sindragötu 10, 400 Ísafirði.

Farþegaflugið skilar 14% af útflutningstekjum

Farþega- og fraktflutningar íslensku flugfélaganna er stór þáttur í útflutningstekjum landsmanna. Þetta kemur fram í drögum að Grænbók um stefnu stjórnvalda í málefnum flugrekstrar og...

Nýjustu fréttir