Sunnudagur 1. september 2024

Íslandsmeistaramót í hrútaþukli á Ströndum

Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst...

Litlar líkur á fipronil í íslenskum eggjum

Í síðustu viku bárust upplýsingar frá Evrópu um að sníklalyfið fiponil hafi greinst í eggjum í Hollandi. Dreifing eggja frá ákveðnum eggjaframleiðendum var stöðvuð...

Óhapp við gangavinnuna

Vörubíll sem var að flytja steypusand frá Þingeyri valt á vinnusvæðinu við Dýrafjarðargöng. Sandurinn er sendur vestur með flutningaskipi og landað á Þingeyri, þaðan...

Sumarhús í Dagverðardal

Í sólinni í gær var unnið við að tyrfa þak á nýju sumarhúsi sem er í byggingu í Dagverðardal en telja má til tíðinda...

Litaskrúð á túnum

Það er fátt fallegra græni liturinn á nýslegnum túnum en nú hafa bændur bætt um betur og fyrir utan þessar hefðbundnu svörtu og hvítu...

Byggingaframkvæmdir á Holtssandi

Hin árlega Sandkastalakeppni á Holtssandi var á sínum stað um Verslunarmannahelgina og var vel mætt. Allskonar fígúrur risu upp úr sandinum og börn á...

Fjölgun á norðanverðum Vestfjörðum

Svo virðist sem viðsnúningur sé að verða á mannfjöldaþróun á Vestfjörðum og tölur Hagstofunnar sýna að íbúum á norðanverðum Vestfjörðum hefur fjölgað um 1,16%...

Hinsegin dagar í Reykjavík

Dagskrá Hinsegin daga í Reykjavík hófst formleg á þriðjudaginn og stendur yfir fram á sunnudag. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og inniheldur fundi, ráðstefnur, fyrirlestra...

Fé borið á Súgfirðinga

Menn slá á létta strengi á facebook þar sem birtar eru myndir af blómgráðugum kindum í görðum á Suðureyri. Sumir telja þetta vera gesti...

99 prósenta öryggi laxastofna

Elías Jónatansson fyrrverandi bæjarstjóri Bolungarvíkur ritar grein á bb.is í dag þar sem hann bendir á það mikla tækifæri í atvinnuuppbyggingu á Vestfjörðum sem...

Nýjustu fréttir