Þriðjudagur 10. september 2024

Fegursti fjórðungurinn

Indriði á Skjaldfönn heldur fram hlut Vestfjarða í þessari vísu og vísar til þess að landsmenn sögðu í könnun að Vestfirðir væru fegursti landshlutinn:   Nýleg...

Víkarar hittast og hreinsa kerfil og lúpínu

Í dag klukkan 16:00 ætla íbúar í Bolungarvík að hittast og vinna á kerfil og lúpínu í bæjarlandinu en þetta er skipulagt af Náttúrustofu Vestfjarða...

Vestfirskir sjómenn funda í dag

Fundur verður haldinn í Sjómannadeild Verkalýðsfélags Vestfirðinga klukkan 14 í dag. Fundurinn verður í Fræðslumiðstöð Vestfjarða og verður hann sendur út um fjarfundarbúnað, Fræðslumiðstöðvar...

Söfnun vegna flóða

Gríðarlegar rigningar eru nú víðsvegar í Tælandi og flæða ár og vötn yfir bakka sína. Þetta eru mannskæð flóð en að minnsta 18 manns...

Framhaldsrannsókn á þróun hafnarsvæðis á Ísafirði

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt framlengingu á samningi við Majid Eskafi um framhaldsrannsóknir á þróun hafnarsvæðis í fjórum höfnun í Ísafjarðarbæ.

Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða: kostnaður 46,5 m.kr.

Lagður hefur verið fram ársreikningur 2021 fyrir Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða. Tveir starfsmenn eru við eftirlitið. Stærsti útgjaldaliðurinn er launakostnaður og er hann 37,2...

Malbikun á Þingeyri á morgun og á föstudaginn

Vegagerðin hefur gefið heimild til eftirtalinna verka ef veður leyfir: Fimmtudaginn 4. júní stendur til að malbika Fjarðargötu, á milli bæjarmarka og Sjávargötu, á Þingeyri....

Gönguleiðir á hálendinu

Bókin Gönguleiðir á hálendinu hefur að geyma lifandi leiðarlýsingar tæplega 30 leiða á hálendinu, nánar tiltekið að Fjallabaki og í kringum Landmannalaugar....

REKO afhending – milliliðalaus viðskipti á Vestfjörðum

REKO er sænsk skammstöfun sem stendur fyrir sjálfbæra og heiðarlega viðskiptahætti, hugmyndafræðin kemur frá Finnlandi og er nú notuð á Norðurlöndunum, Ítalíu og Suður...

Ólympíufari segir frá

Fyrirlestraröðin Vísindaportið hefur verið fastur liður í starfsemi Háskólaseturs frá upphafi. Fyrirlestrarnir eru fluttir í hádeginu á föstudögum...

Nýjustu fréttir