Sunnudagur 8. september 2024

Sameining er orð ársins í Vesturbyggð

Sameining er orð ársins í Vest­ur­byggð árið 2023. Þetta er niður­staða rafrænnar kosn­ingar á milli valinna tillagna sem bárust.  Orðin...

V-Barð: sveitarstjórnarkosningar verða 4. maí 2024

Bæjarstjórn Vesturbyggðar samþykkti samhljóða á miðvikudaginn að sveitarstjórnarkosningum í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps verði 4. maí 2024. Áður hafði bæjarráð samþykkt...

Byggðastofnun: 40 m.kr. til atvinnuráðgjafar á Vestfjörðum

Vestfjarðastofa mun fá um 40 m.kr. til atvinnuráðgjafar á næsta ári. Stjórn Byggðastofnunar skipti í nóvember sl. 205 m.kr. milli landssvæða...

Byggðastofnun styrkir meistaranema við Háskólasetur Vestfjarða

Stjórn Byggðastofnunar ákvað á fundi sínum þann 15. desember síðastliðinn að styrkja þrjá meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála. Auglýsing...

COP28: hvatt til 75% aukningar á fiskeldi

Í ályktun nýafstaðinnar loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP28 er hvatt til þess að fiskeldi verði aukið um 75% á árunum fram til 2040...

Reykhólahreppur telur sameiningu við önnur sveitarfélög ekki tímabæra

Alþingi samþykkti 2021 að stefnt skyldi að því að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags væri 1000 manns. Sveitarfélög með færri en...

30 milljónir til verkefna gegn fíknisjúkdómum

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 30 milljónum króna í styrki til frjálsra félagasamtaka vegna verkefna sem miða að því að vinna gegn fíknisjúkdómum og...

Aparóla á Eyrartúni

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur með ákvörðun þann 22. desember vísað frá kæru íbúa við Túngötu á Ísafirði vegna fyrirhugaðrar uppsetningar sveitarfélagsins...

Samkaup: samstarfssamningur við Ísafjarðarbæ og Vesturafl

Samkaup hafa veitt mataraðstoð að verðmæti 75 milljón króna á síðustu árum og fyrirtækið undirritaði nýverið samning við Ísafjarðarbæ og geðræktarmiðstöðina Vesturafl...

SFS: vegið að rekstrargrundvelli fyrirtækja í sjókvíaeldi

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi fara með fyrirsvar fyrirtækja í sjókvíaeldi. Samtökin segja í yfirlýsingu sem birt var fyrir jólin um frumvarp Matvælaráðherra um lagareldi,...

Nýjustu fréttir